Frétt
Einstækt tækifæri í Keflavík
Eftir miklar og metnaðarfullar endurbætur á veitingastað, bar og eldhúsi leitum við að öflugum rekstraraðila og/eða vönum matreiðslumanni og þjónum. Veitingastaðurinn okkar er allur hinn glæsilegasti og er tilbúinn til rekstrar með öllum búnaði og stofnkostnaður rekstraraðila því enginn.
Markmiðið er að bjóða upp á það allra besta í mat og drykk fyrir hótelgesti Hótel Keflavík og Diamond Suites, fyrsta fimm stjörnu hótel landsins, sem og íbúa Reykjaness en mikill þörf er á lúxus veitingastað á svæðinu. Að auki hefur nýting hótelanna okkar verið frábær allt árið um kring.
Vinsamlega hafið samband við Steinþór Jónsson, eiganda og hótelstjóra, með tölvupósti; steini@kef.is eða í síma 6967777.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt1 dagur síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni1 dagur síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars