Frétt
Einstækt tækifæri í Keflavík
Eftir miklar og metnaðarfullar endurbætur á veitingastað, bar og eldhúsi leitum við að öflugum rekstraraðila og/eða vönum matreiðslumanni og þjónum. Veitingastaðurinn okkar er allur hinn glæsilegasti og er tilbúinn til rekstrar með öllum búnaði og stofnkostnaður rekstraraðila því enginn.
Markmiðið er að bjóða upp á það allra besta í mat og drykk fyrir hótelgesti Hótel Keflavík og Diamond Suites, fyrsta fimm stjörnu hótel landsins, sem og íbúa Reykjaness en mikill þörf er á lúxus veitingastað á svæðinu. Að auki hefur nýting hótelanna okkar verið frábær allt árið um kring.
Vinsamlega hafið samband við Steinþór Jónsson, eiganda og hótelstjóra, með tölvupósti; [email protected] eða í síma 6967777.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi






