Frétt
Einstækt tækifæri í Keflavík
Eftir miklar og metnaðarfullar endurbætur á veitingastað, bar og eldhúsi leitum við að öflugum rekstraraðila og/eða vönum matreiðslumanni og þjónum. Veitingastaðurinn okkar er allur hinn glæsilegasti og er tilbúinn til rekstrar með öllum búnaði og stofnkostnaður rekstraraðila því enginn.
Markmiðið er að bjóða upp á það allra besta í mat og drykk fyrir hótelgesti Hótel Keflavík og Diamond Suites, fyrsta fimm stjörnu hótel landsins, sem og íbúa Reykjaness en mikill þörf er á lúxus veitingastað á svæðinu. Að auki hefur nýting hótelanna okkar verið frábær allt árið um kring.
Vinsamlega hafið samband við Steinþór Jónsson, eiganda og hótelstjóra, með tölvupósti; [email protected] eða í síma 6967777.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman