Viðtöl, örfréttir & frumraun
Eigendur Von mathúss fengu Hvatningarverðlaun Straums vegna áherslu þeirra og metnað að bjóða árstíðabundna íslenska matargerð
Hvatningarverðlaun Rótarýklúbbsins Straums 2023 hlutu hjónin Einar Hjaltason og Kristjana Þura Bergþórsdóttir eigendur Von mathúss.
Þau fá verðlaunin fyrir metnaðarfullt starf við rekstur veitingahúss í Hafnarfirði en áhersla þeirra og metnaður er að bjóða árstíðabundna íslenska matargerð og að á Von ríki heimilislegt andrúmsloft og fagleg þjónusta, að því er fram kemur á heimasíðu Rótarýklúbbsins sem fjallar nánar um verðlaunin hér.
Mynd: Guðni Gíslason / rotary.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






