Viðtöl, örfréttir & frumraun
Eigendur Von mathúss fengu Hvatningarverðlaun Straums vegna áherslu þeirra og metnað að bjóða árstíðabundna íslenska matargerð
Hvatningarverðlaun Rótarýklúbbsins Straums 2023 hlutu hjónin Einar Hjaltason og Kristjana Þura Bergþórsdóttir eigendur Von mathúss.
Þau fá verðlaunin fyrir metnaðarfullt starf við rekstur veitingahúss í Hafnarfirði en áhersla þeirra og metnaður er að bjóða árstíðabundna íslenska matargerð og að á Von ríki heimilislegt andrúmsloft og fagleg þjónusta, að því er fram kemur á heimasíðu Rótarýklúbbsins sem fjallar nánar um verðlaunin hér.
Mynd: Guðni Gíslason / rotary.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Frétt1 dagur síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða