Frétt
Eigendur samlokubúllu settu upp skilti: „Liam Neeson borðar frítt hér“ og gettu hver kom?
Ef þú vilt fá stórleikarann Liam Neeson á veitingastað þinn, gefðu honum ókeypis mat.
Eigendur Samlokubúllunar Big Star Sandwich Co. í New Westminster, Kanada ákváðu að setja upp skilti sem á stóð „Liam Neeson borðar frítt hér“ eftir að þeir heyrðu að leikarinn væri í bænum við tökur á nýrri bíómynd.
Það leið ekki á löngu en að meistarinn Liam var mættur við mikinn fögnuð allra viðstaddra og að sjálfsögðu var tekin selfí við skiltið:
Þetta gerðist s.l. vor, en engu að síður skemmtilegt. Svona á gera þetta.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi