Frétt
Eigendur samlokubúllu settu upp skilti: „Liam Neeson borðar frítt hér“ og gettu hver kom?
Ef þú vilt fá stórleikarann Liam Neeson á veitingastað þinn, gefðu honum ókeypis mat.
Eigendur Samlokubúllunar Big Star Sandwich Co. í New Westminster, Kanada ákváðu að setja upp skilti sem á stóð „Liam Neeson borðar frítt hér“ eftir að þeir heyrðu að leikarinn væri í bænum við tökur á nýrri bíómynd.
Það leið ekki á löngu en að meistarinn Liam var mættur við mikinn fögnuð allra viðstaddra og að sjálfsögðu var tekin selfí við skiltið:
Þetta gerðist s.l. vor, en engu að síður skemmtilegt. Svona á gera þetta.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





