Keppni
Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins 2018 í Perlunni á morgun
Keppnin Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2018 verður haldin á morgun fimmtudaginn 18. október undir glerkúpli Perlunnar.
Komið og njótið dagsins með okkur og fylgist með þeim færustu í faginu töfra fram dýrindis eftirrétti og konfektmola.
Eftirréttakeppnin hefst klukkan 10:00 og stendur til 16:00 en þá líkur henni með verðalaunaafhendingu.
Nánari upplýsingar hér.
Kærar kveðjur
Starfsfólk Garra
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa