Keppni
Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins 2018 í Perlunni á morgun
Keppnin Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2018 verður haldin á morgun fimmtudaginn 18. október undir glerkúpli Perlunnar.
Komið og njótið dagsins með okkur og fylgist með þeim færustu í faginu töfra fram dýrindis eftirrétti og konfektmola.
Eftirréttakeppnin hefst klukkan 10:00 og stendur til 16:00 en þá líkur henni með verðalaunaafhendingu.
Nánari upplýsingar hér.
Kærar kveðjur
Starfsfólk Garra

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni21 klukkustund síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni