Eftirréttur ársins
Eftirréttur ársins 2013 | Skráning hafin
Eftirréttakeppnin „Eftirréttur ársins” verður haldin fimmtudaginn 31. október á Hilton Nordica Hótel. Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum.
Skráningarfrestur er til 28. október 2013 en áhugasömum er bent á að takmarkaður fjöldi keppenda kemst að vegna tímatakmarkana á keppnisdag og því gildir hér reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Keppendur fá afhentan grunnhráefnapakka frá Garra sér að kostnaðarlausu að lokinni skráningu.
Glæsileg verðlaun!
Hér getur þú nálgast allar nánari upplýsingar um skráningu, vægi dóma og hráefni sem eftirrétturinn þarf að innihalda.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?