Eftirréttur ársins
Eftirréttur ársins 2013 | Skráning hafin
Eftirréttakeppnin „Eftirréttur ársins” verður haldin fimmtudaginn 31. október á Hilton Nordica Hótel. Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum.
Skráningarfrestur er til 28. október 2013 en áhugasömum er bent á að takmarkaður fjöldi keppenda kemst að vegna tímatakmarkana á keppnisdag og því gildir hér reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Keppendur fá afhentan grunnhráefnapakka frá Garra sér að kostnaðarlausu að lokinni skráningu.
Glæsileg verðlaun!
Hér getur þú nálgast allar nánari upplýsingar um skráningu, vægi dóma og hráefni sem eftirrétturinn þarf að innihalda.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora