Freisting
Eðalvara ehf. kærði Heildsölu Eggerts Kristjánssonar hf.
Til margra ára hefur fengist hér á landi Rautt Eðal Ginseng frá Kóreu. Það er reglulega notað af íþróttagörpum, námsfólki og hverjum þeim sem hugsa um heilsuna og vilja skerpa athygli og auka þol.
Nú nýverið tóku neytendur Rautt Eðal Ginseng eftir því að í verslunum var byrjað að selja Rautt Royal Ginseng. Heilsuáhugafólk áttuðu sig á að þarna var um svikin vara á ferðinni og fljótt fóru sögusagnir að berast í herbúðir Eðalvara ehf. sem selja Rautt Eðal Ginseng.
Eðalvara ehf. kærði heildsölu Eggert Kristjánssonar hf. innflytjendur Rautt Royal Ginseng til Neytendastofu, sem vísan til 6. gr. sömu laga þeim tilmælum beint til Eggerts Kristjánssonar hf. að hætta nú þegar notkun ósannaðrar fullyrðingar sem birtist á umbúðunum.
Heimild Neytendastofa: www.neytendastofa.is/Pages/13?NewsID=575
Hægt er að lesa allann úrskurðin hér
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta17 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði