Freisting
Eðalvara ehf. kærði Heildsölu Eggerts Kristjánssonar hf.
Til margra ára hefur fengist hér á landi Rautt Eðal Ginseng frá Kóreu. Það er reglulega notað af íþróttagörpum, námsfólki og hverjum þeim sem hugsa um heilsuna og vilja skerpa athygli og auka þol.
Nú nýverið tóku neytendur Rautt Eðal Ginseng eftir því að í verslunum var byrjað að selja Rautt Royal Ginseng. Heilsuáhugafólk áttuðu sig á að þarna var um svikin vara á ferðinni og fljótt fóru sögusagnir að berast í herbúðir Eðalvara ehf. sem selja Rautt Eðal Ginseng.
Eðalvara ehf. kærði heildsölu Eggert Kristjánssonar hf. innflytjendur Rautt Royal Ginseng til Neytendastofu, sem vísan til 6. gr. sömu laga þeim tilmælum beint til Eggerts Kristjánssonar hf. að hætta nú þegar notkun ósannaðrar fullyrðingar sem birtist á umbúðunum.
Heimild Neytendastofa: www.neytendastofa.is/Pages/13?NewsID=575
Hægt er að lesa allann úrskurðin hér
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður