Frétt
Dýrasti kvöldverður í Danmörku
Það er luxus tímaritið QXO sem hefur gefið út listann fyrir árið 2008 um 25 dýrustu matsölustaði í Danmörku. Og sá sem trónir á toppnum er Restaurant WH í Trige norðan við Árósar og verðið er splittað 50/50 matur, vín.
Sá staður sem var í fyrsta sæti í fyrra Molskroen, er fallin niður í þriðja sæti og ástæðan kannski sú að yfirkokkurinn sem var á Molskroen er núna á WH, en hann heitir Wassim Hallal og er 26 ára gamall.
Læt hér fylgja með 10 dýrustu staðina
- Restaurant WH 4000 danskar
- Era Ora 3800
- Molskroen 3750
- Sölleröd Kro 2990
- The Paul 2500
- KongHans Kælder 2500
- Restaurant MIB 2400
- Noma Nassaaq 2400
- Falsled Kro 2100
- San Giovanni 1995
Þeir sem vilja sjá hina 15 sem eru á listanum, geta séð þá hér www.qxo.dk
Mynd: molskroen.dk
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s