Frétt
Dýrasti kvöldverður í Danmörku
Það er luxus tímaritið QXO sem hefur gefið út listann fyrir árið 2008 um 25 dýrustu matsölustaði í Danmörku. Og sá sem trónir á toppnum er Restaurant WH í Trige norðan við Árósar og verðið er splittað 50/50 matur, vín.
Sá staður sem var í fyrsta sæti í fyrra Molskroen, er fallin niður í þriðja sæti og ástæðan kannski sú að yfirkokkurinn sem var á Molskroen er núna á WH, en hann heitir Wassim Hallal og er 26 ára gamall.
Læt hér fylgja með 10 dýrustu staðina
- Restaurant WH 4000 danskar
- Era Ora 3800
- Molskroen 3750
- Sölleröd Kro 2990
- The Paul 2500
- KongHans Kælder 2500
- Restaurant MIB 2400
- Noma Nassaaq 2400
- Falsled Kro 2100
- San Giovanni 1995
Þeir sem vilja sjá hina 15 sem eru á listanum, geta séð þá hér www.qxo.dk
Mynd: molskroen.dk

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars