Frétt
Dýrasti kvöldverður í Danmörku
Það er luxus tímaritið QXO sem hefur gefið út listann fyrir árið 2008 um 25 dýrustu matsölustaði í Danmörku. Og sá sem trónir á toppnum er Restaurant WH í Trige norðan við Árósar og verðið er splittað 50/50 matur, vín.
Sá staður sem var í fyrsta sæti í fyrra Molskroen, er fallin niður í þriðja sæti og ástæðan kannski sú að yfirkokkurinn sem var á Molskroen er núna á WH, en hann heitir Wassim Hallal og er 26 ára gamall.
Læt hér fylgja með 10 dýrustu staðina
- Restaurant WH 4000 danskar
- Era Ora 3800
- Molskroen 3750
- Sölleröd Kro 2990
- The Paul 2500
- KongHans Kælder 2500
- Restaurant MIB 2400
- Noma Nassaaq 2400
- Falsled Kro 2100
- San Giovanni 1995
Þeir sem vilja sjá hina 15 sem eru á listanum, geta séð þá hér www.qxo.dk
Mynd: molskroen.dk
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park







