Frétt
Dýrasti kvöldverður í Danmörku
Það er luxus tímaritið QXO sem hefur gefið út listann fyrir árið 2008 um 25 dýrustu matsölustaði í Danmörku. Og sá sem trónir á toppnum er Restaurant WH í Trige norðan við Árósar og verðið er splittað 50/50 matur, vín.
Sá staður sem var í fyrsta sæti í fyrra Molskroen, er fallin niður í þriðja sæti og ástæðan kannski sú að yfirkokkurinn sem var á Molskroen er núna á WH, en hann heitir Wassim Hallal og er 26 ára gamall.
Læt hér fylgja með 10 dýrustu staðina
- Restaurant WH 4000 danskar
- Era Ora 3800
- Molskroen 3750
- Sölleröd Kro 2990
- The Paul 2500
- KongHans Kælder 2500
- Restaurant MIB 2400
- Noma Nassaaq 2400
- Falsled Kro 2100
- San Giovanni 1995
Þeir sem vilja sjá hina 15 sem eru á listanum, geta séð þá hér www.qxo.dk
Mynd: molskroen.dk

-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Skapandi konfektmeistari óskast