Freisting
Dýr áramót í Chicago
Vantar þig hugmynd að skemmtilegum áramótum? Lausnina gæti verið að finna á Peninsula-hótelinu í Chicago.
Áramótapakkinn í ár er tvær nætur á svítunni með kampavíni og kavíar eins og þú getur í þig látið. Og þú mátt meira að segja taka handsaumaða baðsloppinn með þér heim þegar dvölinni lýkur. Þjónustulundað starfsfólkið hjálpar þér svo að slá upp samkvæmi fyrir allt að hundrað manns á hótelinu, þar sem væri tilvalið að spóka sig um með nýja hundrað karata demantahálsmenið. Svona rétt að lokum má geta þess að með öllu saman kostar pakkinn rétt tæpar tvö hundruð milljónir króna. En sé hann staðgreiddur ætti að vera óþarfi að gefa vikapiltinum þjórfé!
Visir.is greindi frá
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði