Freisting
Dregið hefur verið um röð keppenda í Bocuse d´Or Europe
|
Miðvikudaginn 7. maí s.l. fór fram í Noregi dráttur á röð keppenda í keppninni sem haldin verður dagana 1 og 2 júlí í Stavanger Noregi.
1 Júlí | 2 Júlí |
1 Ungverjaland | 11, Noregur |
2 Finnland | 12. Holland |
3 Króatía | 13, Luxemburg |
4 Eistland | 14. Belgía |
5 Frakkland | 15. Svíþjóð |
6 Malta | 16. Swiss |
7 Rússland | 17. Spánn |
8 Ítalía | 18. Ísland |
9 Bretland | 19. Tékkland |
10 Danmörk | 20. Pólland |
Grunnhráefni sem nota á er Lax og lamb frá Noregi.
Yfirdómari er Thomas Keller frá French Laundry
Síðan eru dómarar frá hverju landi og eru þeir eftirtaldir:
1 Ungverjaland Endre Toth | 11. Noregur Bent Stiansen |
2 Finnland Jarmo Vaha Savo | 12. Holland Andre Van Doorn |
3 Króatía Crleni Damir | 13. Luxemburg Léa Linster |
4 Eistland Dimitri Demjanov | 14. Belgía Pierre Wynantes |
5 Frakkland Anna Sophie Pic | 15. Matthias Dahlgren |
6 Malta Guido Debono | 16. Swiss Philippe Rochat |
7 Rússland Jéróme Coustillas | 17. Spánn Juan Mari Arzak |
8 Ítalía Gualtiero Marchesi | 18. Ísland Sturla Birgisson |
9 Bretland Brian Turner | 19. Tékkland Marek Raditsch |
10 Danmörk Réne Redzepi | 20. Pólland Waldemar Holowka |
Eins og allir vita þá er Ragnar Ómarsson þáttakandi fyrir Íslands hönd og munum við á Freisting.is greina frá framgangi hjá Ragnari þega nær líður.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni5 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir