Freisting
Dræmu rjúpnaveiðitímabili lokið
Einu dræmasta rjúpnaveiðitímabili sögunnar sögunnar lauk í dag. Færri munu fá rjúpu á jóladiskinn sinn en vildu og dæmi eru um að stykkið seljist á svörtum markaði á 7000 krónur.
Veiðimenn um allt land staðfestu í samtölum við fréttastofu í dag að rjúpnaveiðin hefði verið mjög léleg en veiðitíminn var líka óvenju stuttur í ár. Tíðarfari er sumpart kennt um en aðrir segja einfaldlega lítið til af fugli. Gísli Ólafsson rjúpnaskytta á Akureyri segir veiðina sögulega dræma.
Í fréttum Stöð 2 er sagt frá að forstöðumaður veiðistjórnunarsviðs spáir áframhaldandi veiðitakmörkunum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt5 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum