Uncategorized
Dómnefnd Gyllta Glassins 2007 að störfum
Tolli og Sævar að byrja á smakkinu
15 manna dómnefnd Gyllta Glassins 2007 var mætt á Hilton Reykjavík Nordica sunnudaginn 14. október síðastliðið, til að fara yfir öll þau vín sem sent hafði verið í keppnina um titilinn Gyllta Glasið 2007.
Vínbirgjunum var boðið að senda fulltrúa og sumir nýttu sér það. Alls voru 45 vín send í keppnina, 21 hvít og 24 rauð, öll frá Evrópu og í verðflokki 1490 – 2490 kr. Þetta var mjög spennandi en í leiðinni reyndi töluvert á, sérstaklega eftir 35. víni, þar sem rauðvínin voru flest öll vel þétt, oft ung og tannínrík. En þetta hafðist með mjög góðu móti og flestir voru á svipuðu máli varðandi mestmegnis af vínunum.
Úrslitin verða kynnt á laugardaginn 20. október á Uppskeruhátíð Vínbransans, á Hilton Reykjavík Nordica
Nánari upplýsingar um Gyllta glasið 2007 hér
Eftirfarandi myndir sýna dómnefndina að störfum:
Þorri Hringsson að störfum
Ólafur Örn Ólafsson veitingastjóri Vox og tveir umboðsmenn
Rafn og Kári frá Nordica létu sig ekki vanta
Smakkað blint
Tolli forseti VSÍ og Sævar einbeittir
Myndir: Dominique | [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði