Viðtöl, örfréttir & frumraun
Dominique Plédel Jónsson endurkjörin formaður Slow Food
Ný stjórn var kosin á Slow Food aðalfundinum 10. nóvember s.l.
Fimm af sjö stjórnarmönnum óskuðu ekki eftir endurkjöri og nýja stjórnin sem var kosin á aðalfundinum, er þar af leiðandi að mestu leyti ný.
Í henni sitja:
- Dominique Plédel Jónsson, formaður (endurkjörin), Reykjavík
- Gunnþórunn Einarsdóttir, gjaldkeri (endurkjörin), Reykjavík
- Axel Sigurðsson, Selfoss, matvæla og næringafræðingur
- Ragnar Egilsson, markaðsfræðingur sem ætlaði í nám í UNISG í Pollenzo, Reykjavík
- Sif Matthíasdóttir, geitabóndi, Stykkishólmi
- Sveinn Garðarsson, frumkvöðull, Bárðárdal
- Þórhildur M. Jónsdóttir, formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla, varamaður, Skagaströnd
Mynd: slowfood.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur