Viðtöl, örfréttir & frumraun
Dominique Plédel Jónsson endurkjörin formaður Slow Food

Fundurinn var haldinn á Zoom og að þessu sinni var það nauðsynlegt þar sem flest eru ekki búsett á höfuðborgarsvæðinu.
Ný stjórn var kosin á Slow Food aðalfundinum 10. nóvember s.l.
Fimm af sjö stjórnarmönnum óskuðu ekki eftir endurkjöri og nýja stjórnin sem var kosin á aðalfundinum, er þar af leiðandi að mestu leyti ný.
Í henni sitja:
- Dominique Plédel Jónsson, formaður (endurkjörin), Reykjavík
- Gunnþórunn Einarsdóttir, gjaldkeri (endurkjörin), Reykjavík
- Axel Sigurðsson, Selfoss, matvæla og næringafræðingur
- Ragnar Egilsson, markaðsfræðingur sem ætlaði í nám í UNISG í Pollenzo, Reykjavík
- Sif Matthíasdóttir, geitabóndi, Stykkishólmi
- Sveinn Garðarsson, frumkvöðull, Bárðárdal
- Þórhildur M. Jónsdóttir, formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla, varamaður, Skagaströnd
Mynd: slowfood.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri