Vertu memm

Freisting

Delifrance kynning hjá Ó. Johnson & Kaaber

Birting:

þann


„Kodak moment“

Margt var um manninn og auðséð að menn eru hrifnir af vörunum frá Delifrance og þyrstir í nýjungar til að bjóða gestum sínum.

Kynnt var til sögunnar nýjar tegundir af brauðum frá Delifrance, en í gegnum  árin hafa þeir verið þekktir af gæðum og hollustu í sínum vörum og nú bæta þeir um betur og bjóða gróf brauð með Omega 3 fitusýrunni sem þeir ná úr hörfræjum þannig að menn þurfa ekki að óttast lýsisbragð, sagði Alfreð Jóhannsson á Delifrance kynningunni hjá Ó. Johnson & Kaaber sem haldin var í Sunnusal RadissonSAS Hótel Sögu í dag.

Einnig voru kynntar langlokur sem þeir kalla Provencettur og koma þær tilbúnar í þremur útgáfum og þær ættu menn að smakka þvílík gæði.

Svo voru kynntir ábætisréttir ýmsir sem eru fituskertir og sykurskertir, en ekki leið bragðið fyrir það.

Að lokum þá er kominn nýr bæklingur frá Delifrance og er hann á íslensku, þannig að nú hafa menn ekki lengur þá afsökun að skilja ekki, slíttu upp tólið og hringdu í Ó. Johnson & Kaaber og pantaðu bæklinginn áður en hann verður uppseldur.

Smellið hér til að skoða fjölmargar myndir frá kynningunni í dag

Ljósmyndir tók Matthías Þórarinsson | Texti: Sverrir Halldórsson

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið