Freisting
Delifrance kynning hjá Ó. Johnson & Kaaber
„Kodak moment“
Margt var um manninn og auðséð að menn eru hrifnir af vörunum frá Delifrance og þyrstir í nýjungar til að bjóða gestum sínum.
Kynnt var til sögunnar nýjar tegundir af brauðum frá Delifrance, en í gegnum árin hafa þeir verið þekktir af gæðum og hollustu í sínum vörum og nú bæta þeir um betur og bjóða gróf brauð með Omega 3 fitusýrunni sem þeir ná úr hörfræjum þannig að menn þurfa ekki að óttast lýsisbragð, sagði Alfreð Jóhannsson á Delifrance kynningunni hjá Ó. Johnson & Kaaber sem haldin var í Sunnusal RadissonSAS Hótel Sögu í dag.
Einnig voru kynntar langlokur sem þeir kalla Provencettur og koma þær tilbúnar í þremur útgáfum og þær ættu menn að smakka þvílík gæði.
Svo voru kynntir ábætisréttir ýmsir sem eru fituskertir og sykurskertir, en ekki leið bragðið fyrir það.
Að lokum þá er kominn nýr bæklingur frá Delifrance og er hann á íslensku, þannig að nú hafa menn ekki lengur þá afsökun að skilja ekki, slíttu upp tólið og hringdu í Ó. Johnson & Kaaber og pantaðu bæklinginn áður en hann verður uppseldur.
Smellið hér til að skoða fjölmargar myndir frá kynningunni í dag
Ljósmyndir tók Matthías Þórarinsson | Texti: Sverrir Halldórsson

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni