Vertu memm

Uncategorized

Delicato: Góð viðbót við gæðavínflóruna

Birting:

þann

Delicato fjölskyldan er ein af elstu vínframleiðendum í Kaliforníu.  Sikileyingurinn Gasparé Indelicato stofnaði fyrirtækið Delicato í Kaliforníu árið 1935.

Undir stjórn þriggja sona hans, Tonys, Franks og Vince, hefur fyrirtækið tekið stórstígum framförum og vakið verðskuldaða athygli fyrir framleiðslu sína undanfarin ár.  Fyrirtækinu hlotnaðist sá heiður að vera kosið vínframleiðandi ársins 2004 í Kaliforníu.  Þetta er sérstakur heiður, þar sem framleiðendur Kaliforníu kjósa hann úr sínum röðum.  Sömu aðila völdu Shiraz vínið hið besta sinnar tegundar fjórða árið í röð. 

Eins má geta þess að hinn virti vínrýnir Robert Parker sá ástæðu til að taka sérstaklega ram að Delicato vínin væru góð viðbót við gæðavínflóru Kaliforníu. 

Innflytjandi er Vífilfell 

 

Birtist í Fréttablaðinu 27. janúar 2006

 

Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið