Uncategorized
Delicato: Góð viðbót við gæðavínflóruna
Delicato fjölskyldan er ein af elstu vínframleiðendum í Kaliforníu. Sikileyingurinn Gasparé Indelicato stofnaði fyrirtækið Delicato í Kaliforníu árið 1935.
Undir stjórn þriggja sona hans, Tonys, Franks og Vince, hefur fyrirtækið tekið stórstígum framförum og vakið verðskuldaða athygli fyrir framleiðslu sína undanfarin ár. Fyrirtækinu hlotnaðist sá heiður að vera kosið vínframleiðandi ársins 2004 í Kaliforníu. Þetta er sérstakur heiður, þar sem framleiðendur Kaliforníu kjósa hann úr sínum röðum. Sömu aðila völdu Shiraz vínið hið besta sinnar tegundar fjórða árið í röð.
Eins má geta þess að hinn virti vínrýnir Robert Parker sá ástæðu til að taka sérstaklega ram að Delicato vínin væru góð viðbót við gæðavínflóru Kaliforníu.
Innflytjandi er Vífilfell
Birtist í Fréttablaðinu 27. janúar 2006
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Frétt5 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila
-
Keppni3 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Ítalskur matreiðslunemi tryggir sér sigur með íslenskum saltfiski
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis