Markaðurinn
DEBIC fyrir fageldhúsið

GV heildverslun hefur gefið út vandaðan íslenskan bækling yfir allar DEBIC vörur sem á boðstólnum eru hérlendis.
DEBIC er eitt af stærstu vörumerkjum á mjólkurafurðum í Evrópu fyrir veitingahús og stóreldhús og notar aðeins besta hráefnið úr eigin mjólkurbúum í framleiðslu sína.
Í bæklingnum er að finna greinargóðar vörulýsingar á öllum þeim DEBIC vörum sem GV býður upp á þ.e. CULINAIRE, NATOP, DUO,CRÉME BRULÉE, PANNA COTTA, PARFAIT, CRÉME SUISSE og SÚKKULAÐI-MOUSSE o.fl.
Einnig er að finna, í bæklingnum, margskonar rjóma – og eftirrétta uppskriftir
Hafið samband við söludeild GV í síma 555 6040 eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar eða til að fá eintak sent í pósti.
Smelltu hér til að skoða bæklinginn (pdf skjal)
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





