Markaðurinn
DEBIC fyrir fageldhúsið
GV heildverslun hefur gefið út vandaðan íslenskan bækling yfir allar DEBIC vörur sem á boðstólnum eru hérlendis.
DEBIC er eitt af stærstu vörumerkjum á mjólkurafurðum í Evrópu fyrir veitingahús og stóreldhús og notar aðeins besta hráefnið úr eigin mjólkurbúum í framleiðslu sína.
Í bæklingnum er að finna greinargóðar vörulýsingar á öllum þeim DEBIC vörum sem GV býður upp á þ.e. CULINAIRE, NATOP, DUO,CRÉME BRULÉE, PANNA COTTA, PARFAIT, CRÉME SUISSE og SÚKKULAÐI-MOUSSE o.fl.
Einnig er að finna, í bæklingnum, margskonar rjóma – og eftirrétta uppskriftir
Hafið samband við söludeild GV í síma 555 6040 eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar eða til að fá eintak sent í pósti.
Smelltu hér til að skoða bæklinginn (pdf skjal)

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt5 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum