Markaðurinn
DEBIC fyrir fageldhúsið
GV heildverslun hefur gefið út vandaðan íslenskan bækling yfir allar DEBIC vörur sem á boðstólnum eru hérlendis.
DEBIC er eitt af stærstu vörumerkjum á mjólkurafurðum í Evrópu fyrir veitingahús og stóreldhús og notar aðeins besta hráefnið úr eigin mjólkurbúum í framleiðslu sína.
Í bæklingnum er að finna greinargóðar vörulýsingar á öllum þeim DEBIC vörum sem GV býður upp á þ.e. CULINAIRE, NATOP, DUO,CRÉME BRULÉE, PANNA COTTA, PARFAIT, CRÉME SUISSE og SÚKKULAÐI-MOUSSE o.fl.
Einnig er að finna, í bæklingnum, margskonar rjóma – og eftirrétta uppskriftir
Hafið samband við söludeild GV í síma 555 6040 eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar eða til að fá eintak sent í pósti.
Smelltu hér til að skoða bæklinginn (pdf skjal)
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Vín, drykkir og keppni24 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu