Markaðurinn
DEBIC fyrir fageldhúsið
GV heildverslun hefur gefið út vandaðan íslenskan bækling yfir allar DEBIC vörur sem á boðstólnum eru hérlendis.
DEBIC er eitt af stærstu vörumerkjum á mjólkurafurðum í Evrópu fyrir veitingahús og stóreldhús og notar aðeins besta hráefnið úr eigin mjólkurbúum í framleiðslu sína.
Í bæklingnum er að finna greinargóðar vörulýsingar á öllum þeim DEBIC vörum sem GV býður upp á þ.e. CULINAIRE, NATOP, DUO,CRÉME BRULÉE, PANNA COTTA, PARFAIT, CRÉME SUISSE og SÚKKULAÐI-MOUSSE o.fl.
Einnig er að finna, í bæklingnum, margskonar rjóma – og eftirrétta uppskriftir
Hafið samband við söludeild GV í síma 555 6040 eða á pontun@gvheild.is fyrir frekari upplýsingar eða til að fá eintak sent í pósti.
Smelltu hér til að skoða bæklinginn (pdf skjal)

-
Keppni4 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Keppni4 dagar síðan
Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hefur þú brennandi áhuga á matargerð? Matreiðslumaður óskast – Hótel Reykjavík Saga – Fullt starf
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ný framtíð – ný hæfni: Hótel, veitingastaðir og ferðaskrifstofur við hringborð IÐUNNAR