Markaðurinn
De Kuyper líkjöra framleiðandi ársins 2021, þriðja árið í röð
De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge.
Verðlaunin er hæsta viðurkenning sem vörumerki getur fengið frá ISC og er litið á það sem ein virtustu og eftirsóttustu verðlaun í drykkjariðnaðinum.
„Við erum mjög stolt af öllum verðlaunum sem við unnum á International Spirits Challenge 2021“
segir í
fréttatilkynningu De Kuyper, fengu þessir líkjörar:
ACGUA BIANCA & MANDARINE NAPOLEON scored a TROPHY
- PEACHTREE Gullverðlaun
- DE KUYPER TRIPLE SEC Gullverðlaun
- HEERING CHERRY Gullverðlaun
Silfur verðlaun fengu:
MUYU Vetiver Gris
MUYU Chinotto Nero
Bébo Cuban Coffee
Kwai Feh Lychee
De Kuyper Grapefruit
De Kuyper Blackberry
De Kuyper Pineapple
De Kuyper Crème de Cacao White
De Kuyper Crème de Cacao Dark
De Kuyper Crème de Café
Það er Globus Hf sem er dreifingaraðili De Kuyper á Íslandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt11 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu










