Markaðurinn
De Kuyper líkjöra framleiðandi ársins 2021, þriðja árið í röð
De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge.
Verðlaunin er hæsta viðurkenning sem vörumerki getur fengið frá ISC og er litið á það sem ein virtustu og eftirsóttustu verðlaun í drykkjariðnaðinum.
„Við erum mjög stolt af öllum verðlaunum sem við unnum á International Spirits Challenge 2021“
segir í fréttatilkynningu De Kuyper, fengu þessir líkjörar:
ACGUA BIANCA & MANDARINE NAPOLEON scored a TROPHY
- PEACHTREE Gullverðlaun
- DE KUYPER TRIPLE SEC Gullverðlaun
- HEERING CHERRY Gullverðlaun
Silfur verðlaun fengu:
MUYU Vetiver Gris
MUYU Chinotto Nero
Bébo Cuban Coffee
Kwai Feh Lychee
De Kuyper Grapefruit
De Kuyper Blackberry
De Kuyper Pineapple
De Kuyper Crème de Cacao White
De Kuyper Crème de Cacao Dark
De Kuyper Crème de Café
Það er Globus Hf sem er dreifingaraðili De Kuyper á Íslandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?