Markaðurinn
De Kuyper líkjöra framleiðandi ársins 2021, þriðja árið í röð
De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge.
Verðlaunin er hæsta viðurkenning sem vörumerki getur fengið frá ISC og er litið á það sem ein virtustu og eftirsóttustu verðlaun í drykkjariðnaðinum.
„Við erum mjög stolt af öllum verðlaunum sem við unnum á International Spirits Challenge 2021“
segir í fréttatilkynningu De Kuyper, fengu þessir líkjörar:
ACGUA BIANCA & MANDARINE NAPOLEON scored a TROPHY
- PEACHTREE Gullverðlaun
- DE KUYPER TRIPLE SEC Gullverðlaun
- HEERING CHERRY Gullverðlaun
Silfur verðlaun fengu:
MUYU Vetiver Gris
MUYU Chinotto Nero
Bébo Cuban Coffee
Kwai Feh Lychee
De Kuyper Grapefruit
De Kuyper Blackberry
De Kuyper Pineapple
De Kuyper Crème de Cacao White
De Kuyper Crème de Cacao Dark
De Kuyper Crème de Café
Það er Globus Hf sem er dreifingaraðili De Kuyper á Íslandi.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum