Markaðurinn
De Kuyper líkjöra framleiðandi ársins 2021, þriðja árið í röð
De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge.
Verðlaunin er hæsta viðurkenning sem vörumerki getur fengið frá ISC og er litið á það sem ein virtustu og eftirsóttustu verðlaun í drykkjariðnaðinum.
„Við erum mjög stolt af öllum verðlaunum sem við unnum á International Spirits Challenge 2021“
segir í
fréttatilkynningu De Kuyper, fengu þessir líkjörar:
ACGUA BIANCA & MANDARINE NAPOLEON scored a TROPHY
- PEACHTREE Gullverðlaun
- DE KUYPER TRIPLE SEC Gullverðlaun
- HEERING CHERRY Gullverðlaun
Silfur verðlaun fengu:
MUYU Vetiver Gris
MUYU Chinotto Nero
Bébo Cuban Coffee
Kwai Feh Lychee
De Kuyper Grapefruit
De Kuyper Blackberry
De Kuyper Pineapple
De Kuyper Crème de Cacao White
De Kuyper Crème de Cacao Dark
De Kuyper Crème de Café
Það er Globus Hf sem er dreifingaraðili De Kuyper á Íslandi.
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanMest lesnu fréttir ársins 2025










