Markaðurinn
De Kuyper líkjöra framleiðandi ársins 2021, þriðja árið í röð
De Kuyper fékk á dögunum verðlaun sem besti líkjöra framleiðandi ársins af International Spirits Challenge.
Verðlaunin er hæsta viðurkenning sem vörumerki getur fengið frá ISC og er litið á það sem ein virtustu og eftirsóttustu verðlaun í drykkjariðnaðinum.
„Við erum mjög stolt af öllum verðlaunum sem við unnum á International Spirits Challenge 2021“
segir í fréttatilkynningu De Kuyper, fengu þessir líkjörar:
ACGUA BIANCA & MANDARINE NAPOLEON scored a TROPHY
- PEACHTREE Gullverðlaun
- DE KUYPER TRIPLE SEC Gullverðlaun
- HEERING CHERRY Gullverðlaun
Silfur verðlaun fengu:
MUYU Vetiver Gris
MUYU Chinotto Nero
Bébo Cuban Coffee
Kwai Feh Lychee
De Kuyper Grapefruit
De Kuyper Blackberry
De Kuyper Pineapple
De Kuyper Crème de Cacao White
De Kuyper Crème de Cacao Dark
De Kuyper Crème de Café
Það er Globus Hf sem er dreifingaraðili De Kuyper á Íslandi.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas