Smári Valtýr Sæbjörnsson
Chicago Tap Takeover á Mikkeller & Friends Reykjavík
Þann 11. september næstkomandi ætla Mikkeller & Friends á Hverfisgötu 12 að blása til mikillar bjórveislu og kynna fyrir Íslendingum þá frábæru bjóra sem Chicago og nágrenni hefur upp á að bjóða. Þetta er einstakt tækifæri til að smakka þá frábæru bjóra frá bruggsmiðjum sem fást sjaldan að staðaldri utan heimaslóða.
Í mörg ár hefur Chicago og Miðvestur-svæði Bandaríkjanna verið frægt fyrir afar góðan bjór og verið áberandi í „craft beer“ menningu Bandaríkjanna. Á föstudaginn næsta, 11. September , verður einblínt á nokkur af þeim brugghúsum sem Mikkeller hefur bruggað með í gegnum tíðina. Bjórar frá 18th Street Brewery, Half Acre, Spiteful og Off Colour. Fyrir utan 15 krana frá þessum brugghúsum verður talsvert flöskuúrval í boði af sjaldgæfum bjórum.
Þetta er einstakur viðburður og eitthvað sem áhugafólk um bjór mega alls ekki missa af.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt