Smári Valtýr Sæbjörnsson
Chicago Tap Takeover á Mikkeller & Friends Reykjavík
Þann 11. september næstkomandi ætla Mikkeller & Friends á Hverfisgötu 12 að blása til mikillar bjórveislu og kynna fyrir Íslendingum þá frábæru bjóra sem Chicago og nágrenni hefur upp á að bjóða. Þetta er einstakt tækifæri til að smakka þá frábæru bjóra frá bruggsmiðjum sem fást sjaldan að staðaldri utan heimaslóða.
Í mörg ár hefur Chicago og Miðvestur-svæði Bandaríkjanna verið frægt fyrir afar góðan bjór og verið áberandi í „craft beer“ menningu Bandaríkjanna. Á föstudaginn næsta, 11. September , verður einblínt á nokkur af þeim brugghúsum sem Mikkeller hefur bruggað með í gegnum tíðina. Bjórar frá 18th Street Brewery, Half Acre, Spiteful og Off Colour. Fyrir utan 15 krana frá þessum brugghúsum verður talsvert flöskuúrval í boði af sjaldgæfum bjórum.
Þetta er einstakur viðburður og eitthvað sem áhugafólk um bjór mega alls ekki missa af.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla