Freisting
Chez Bruce lokar í sex vikur
|
Nú í sumar mun michelin staðurinn Chez Bruce í London loka í sex vikur en stjörnukokkurinn Bruce Poole kemur til með að stækka staðinn töluvert. Staðurinn verður lokaður frá 19. júlí og opnar aftur í ágúst.
Bruce sagði í samtali við tímaritið Caterer að í næsta húsi var kaffihús sem síðan hætti og þeim boðist að kaupa það húsnæði, en við það mun staðurinn fá 20 fleiri sæti og mun eldhúsið einnig vera stækkað.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla