Nýlega var Marco Paier frá Barone Ricasoli staddur hér á landi og þann 1. september var mér boðið ásamt fleirum í smakk á helstu vínum þeirra....
Barone Ricasoli Casalferro 1999 Toskana, Ítalía I.G.T. Vínþrúgur: Sangiovese 75%, Merlot 25% Verð: 2.815 kr. Umboðsaðili: K.K.Karlsson Lýsing: Vanilla, fjósa og krydd í nefinu. Silkimjúkt vín...
Rothschild frá Chile Franska vínfyrirtækið Baronne Philippe de Rothschild er farið að teygja anga sína víða. Það er löngu liðin tíð að þessi armur Rothschild-fjölskyldunnar einskorði...
Flaska af Frapin Cuvee 1888 koníaki, sem blandað er úr fágætum tegundum, var afhjúpuð í London í dag. Framleiðandinn, Cognac Frapin, býst við að selja flöskuna...