Hagar auglýsa eftir umsóknum í nýsköpunarsjóðinn Uppsprettuna. Þetta er í fjórða sinn sem Uppsprettan auglýsir úthlutun og eru allt að 20 milljónir til úthlutunar úr sjóðnum...
Einar Þorsteinsson borgarstjóri afhenti yfir hátíðirnar viðurkenningar fyrir bestu jólaskreytingar rekstraraðila í miðborginni í ár. Fálkahúsið hlaut viðurkenningu fyrir fallegustu jólaskreytinguna en verslunin Kokka þótti skarta...
Hópur eftirlitsmanna frá Michelin eru sífellt á ferðinni um heim allan allt árið og borða mat á fjölbreyttum veitingastöðum. Enginn veit hverjir þessir eftirlitsmenn eru þar...
Veitingastaðurinn La Barceloneta hlaut nú á dögunum ICEX viðurkenningu frá spænskum stjórnvöldum, en þessi viðurkenning er merki um að veitingastaðurinn bjóði upp á ekta spænskan mat....
Eftir 13 ár er nú komið að tímamótum, en veitingastaðurinn Slippurinn í Vestmannaeyjum mun ljúka sínu síðasta tímabili næsta sumar, segir í tilkynningu frá veitingastaðnum. Síðustu...
Veitingageirinn.is óskar lesendum vefsins og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Nú eru jólin að ganga í garð og flestir að sigla inní langþráð jólafrí. Jólaandinn svífur greinilega yfir veitingageirann eins og sjá má á meðfylgjandi instagram...
Sænsku síldarkokkanir Ted Karlberg og Joakim Bengtsson áttu veg og vanda af síldarhlaðborðinu sem í boði var fyrir gesti og gangandi nú á dögunum á Síldarkaffi...
Fyrir helgi fór fram hátíðleg villibráðarveisla á Nielsen á Egilsstöðum, þar sem Kári Þorsteinsson matreiðslumaður og eigandi Nielsen og gestakokkurinn Bjarni Haraldsson sem hefur gert garðinn...
Jólahamborgarinn seldist hratt upp hjá Danna sem var með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar í gær frá klukkan 17:00. Rétt fyrir klukkan 18:00 var borgarinn uppseldur, að...
Daníel Pétur Baldursson betur þekktur sem Danni kokkur verður með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar Jólakvöldið 5. desember þar sem hann mun bjóða upp á vinsæla jólaborgarann....
Nú heyrir heldur betur til tíðinda hjá Síldarkaffi, en þeir Ted Karlberg & Joakim Bengtsson síldarkokkar með meiru, ætla að heimsækja Siglufjörð til þess eins að...