Sælkeramatur hélt sinn þemadag í mánuðinum með einstöku matarboði, þar sem einn af uppáhalds veitingastöðum þeirra, Sumac, kom að samstarfi. Viðburðurinn var vel sóttur og vakti...
Katja Tuomainen verður Food & Fun gestakokkur á Fröken Reykjavík dagana 12.–16. mars. Katja er þaulreyndur finnskur matreiðslumeistari og hefur þjálfað finnska kokkalandsliðið frá árinu 2020....
Hrefna Rósa Sætran, einn af virtustu matreiðslumönnum landsins, hefur sagt skilið við nokkra af rekstraraðilum sem hún hefur starfað með undanfarin ár. Hrefna greindi frá þessu...
Föstudaginn 7. mars verður haldin sérlega glæsileg matarhátíð á Bacco Pasta í Smáralind, þar sem hinn einstaki Parmigiano Gran Moravia ostur verður í aðalhlutverki. Þessi margrómaði...
Vetrarmatarmarkaður Íslands verður haldinn helgina 8 -9 mars á jarðhæð í Hörpu, þar sem íslenskar matarhetjur koma saman til að fagna gæðum og fjölbreytni matvæla. Viðburðurinn...
Eftir ógleymanlega ferð til Japans hefur hinn heimsfrægi veitingastaður Noma sest aftur að í Kaupmannahöfn, fullur af innblæstri og orku. Noma, sem hefur löngum verið þekktur...
Veitingastaðurinn Centrum á Akureyri eykur starfsemi sína með nýrri viðbót í húsnæði gamla Pósthúsbarsins. Nýja rýmið verður opnað formlega föstudaginn 28. febrúar kl. 20:00. Garðar Kári...
Reykjavík Food & Fun Festival er einstök matarhátíð sem sameinar marga af fremstu matreiðslumeisturum beggja vegna Atlantshafsins með bestu veitingastöðum Reykjavíkur. Hátíðin, sem fer fram dagana...
Vorið nálgast og það gera fermingar sömuleiðis og því fer hver að verða síðastur að skipuleggja sína einstöku fermingarveislu. Tilefnið er stórt og því að mörgu...
Daniel Sunzenauer, bakari og vöruþróunarsérfræðingur hjá Bakehuset í Noregi, hefur tryggt sér sæti í fyrsta heimsmeistaramótinu fyrir brauð-sommelier, sem fer fram á frægu bakarasýningu IBA 2025...
Mötuneyti Landsbankans í Reykjastræti 6 hefur fengið endurvottun Svansins en þetta er fyrsta sinn sem mötuneytið er vottað eftir að bankinn flutti í nýtt húsnæði. Mötuneyti...
Veitingahúsakeðja viðskiptafélaganna Nuno Alexandre Bentim Servo og Bento Costa Guerreiro náði samanlagðri veltu upp á tæplega 4,5 milljarða króna árið 2023. Þeir eru stærstu eigendur sex...