Dear friends and colleagues, I am just on my way home to Iceland after a very hot week in Dubai and I am about to start...
Gissur guðmundsson var kjörin forseti alheimssamtaka Klúbba Matreislumeistara, WACS, ásamt Hilmari B. Jónssyni sem varaforseta og Helga Einarssyni sem ritara. Í samtökunum WACS eru 84 þjóðir...
Úlfar Finnbjörnsson matreiðslusnillingur var með námskeið fyrir fanga á Litla Hrauni, en eins og menn vita er tilraun í gangi með að þeir eldi sjálfir, svo...
Kynningarmyndband um bókina Delicious Iceland eftir Völund Snæ Völundarsson hefur verið gerð og er hægt að nálgast hana á hinu víðfrægu myndbandaveitu YouTube. Sjón er sögu ríkari: Mynd:...
Mætt í morgunmat og þar sá ég svolítið sem vakti undrun mína, en það var hvernig Krister hefur leyst málið með heita matinn í hlaðborðinu. Hann...
Ítalski reynsluboltinn Tommaso Ruggieri kemur til landsins í næstu viku og mun hans fyrsta verk vera að elda ofan í félaga Klúbbs matreiðslumeistara á mars fundi...
Sunnudagsmorguninn 13. janúar s.l., voru 5 kokkar ( Alfreð Ómar Alfreðsson , Bjarni Gunnar Kristinsson , Brynjar Eymundsson, RagnarÓmarsson og Sverrir halldórsson ) mættir upp í...
Hjörtur Howser er nú ekki að skafa af því þegar kemur að lýsingu á óvönduðum vinnubrögðum og lélegri þjónustu hjá veitingahúsum, en sem betur fer eru...
Bleika boðið var haldið í þriðja sinn á laugardaginn var og að þessu sinni í Edlborg, Bláa lóninu. Sem fyrr var mikill metnaður lagður í verkið...
Fjölskyldan að Holtseli í Eyjafirði framleiðir sælkeraís með alls konar bragði og annar ekki eftirspurn. „Við rákum augun í auglýsingu frá hollenskum aðilum þar sem...
Tímamót hjá Meisturunum í uppskriftarhorni Mbl.is en þar hafa þeir fengið snillinginn Agnar Sverrisson, matreiðslumann og eiganda á nýja veitingastaðarins Texture í London, til að sýna...
Hinn árlegi haustfagnaður Salatbarsins var haldinn í 3. sinn nú á dögunum, en tilefnið er að fagna uppskeru haustins með veglegum hætti. Boðið er upp á...