Við áttum pantað borð klukkan 18:00 á laugardegi á veitingastaðnum UNO sem er nútímalegur Ítalskur veitingastaður á Hafnarstræti 1-3. Við komum inn á staðinn 5 mínútur...
Já það er öllu meiri umsvif í fyrirtækinu en nafn þess gefur til kynna, þar er vísir að kjötborði, auk þess er glæsilegt fiskborð og mikið...
Það var í ágúst mánuði sem ég sá á vikuseðli hjá Höfninni að boðið var upp á kalkúna Milanaise, ég minnist þess ekki að hafa heyrt...
Okkur á veitingageirinn.is var boðið að taka út áðurnefnt borð og fer hér lýsing á því sem fyrir augu bar og hvað kitlaði bragðkirtlana. Er komið...
Lífið er yndislegt og býður alltaf upp á helling af óvæntum uppákomum, eða allavega svona þegar horft er til baka. Þegar Freisting hringdi til mín í...
Þetta lag varð vinsælt með hljómsveit sem heitir Sálin hans Jóns míns fyrir 25 árum eða svo og er ennþá geysivinsælt og í tilefni þeirra tímamóta...
Nú nýlega hóf Metro að bjóða upp á dögurð á laugardögum og sunnudögum og fór ég um síðastliðna helgi og prófaði hann. Boðið er upp á...
Þeir á Holtinu buðu vefklúbbsfélögum tilboð sem ekki var hægt að neita, en boðið var upp á fimmtudags – föstudags- og laugardagshádegi og eins og áður...
Miðvikudagskvöld í rigningarsudda áttum við leið á Veitingastaðinn Bombay Bazar í Hamraborg í Kópavogi. Þar voru áður til húsa Retro Café og Muffins bakery og þeir...
„Enginn luns er ókeypis“ sagði maðurinn á sínum tíma, og því koma þessar fátæklegu línur núna sem hefðu átt að birtast fyrir löngu. Þetta hefur verið...
Við fengum boð á New York daga á Vox restaurant sem standa yfir um þessar mundir hjá þeim alveg fram á sunnudag. Þar hafa þeir fengið...
Við félagarnir ákváðum eftir mikið japl og jum að júlí heimsókn okkar yrði niður á Skólavörðustíg, nánar tiltekið á Sjávargrillið og kemur hér sú upplifun okkar...