Er við komum niður í Landeyjarhöfn, var það fyrsta sem ég tók eftir voru 8 stórar rútur tómar sem biðu á planinu, svo rann það upp...
Það var í lok maí s.l. sem að Hátíð bjórsins var haldin í þriðja sinn og að þessu sinni í hinu stórglæsilega húsnæði Officeraklúbbsins, Ásbrú, Reykjanesbæ....
Nú á dögunum kíkti veitingageirinn.is á veitingastaðinn Strikið á Akureyri og var ákveðið að fara í óvissuferð. Ástæða fyrir heimsókninni var að sjá hvað Garðar Kári...
Það var einn morguninn sem við félagarnir lögðum af stað úr borginni og var stefnan sett á Vestmannaeyjar, við keyrðum sem leið lá austur fyrir fjall...
Um daginn þegar mér var ljóst að næst kæmi sveit frá Bandaríkjaher til að sinna loftrýmisgæslu, hafði ég samband við ritstjórann um þetta mál og 2...
Það var fyrir skömmu, sem ég og ritstjórinn skelltum okkur á hinn enduropnaða Íslenska bar, sem nú er til húsa í Ingólfsstræti, gegnt Gamla bíói. ...
Vaknaði hress um morguninn og var mættur í morgunmat kl 09:00, heimilislegur og góður morgunverður, svo leið að fundur yrði settur og gekk ég í áttina...
Það var í hádeginu 2. maí sem ég ákvað að heimsækja einn af nýjustu stöðum borgarinnar en það var Kol á Skólavörðustíg og upplifa hvort Kári...
Við félagarnir fórum eitt hádegi á Austurlandahraðlestina í Lækjargötu þar sem við höfðum heyrt mikið hrós á staðinn og vildum við upplifa það með eigin augum....
Það var laugardaginn 12. apríl síðastliðinn, sem ég ákvað að hafa Sænskan dag í höfuðborginni Reykjavík og kemur í ljós í lokin hver var ástæðan fyrir...
Það var núna í apríl sem ég ákvað að líta inn hjá þeim á Steikhúsinu og prófa þetta sem þeir kalla Borgarbomban og er fyrsta sunnudag...
Á vordögum var Iceland Air ásamt Vox með skemmtilega þemadaga á veitingarstaðnum Vox þar sem þeir fengu íslenska Michelin kokkinn Agnar Sverrison til að koma og...