Vöknuðum eftir góðan nætursvefn fengum okkur smá morgunsnarl og tékkuðum út og héldum sem leið lá til Stykkishólms en það skyldi hádegisverður snæddur. Plássið Við komum...
Mötuneyti Plain Vanilla er staðsett á efstu hæð á Laugavegi 77 þar sem Landsbankinn var til margra ára, en eins og áður segir þá er þar...
Nýlega opnaði Sveinn Kjartansson þennan stað, þar sem áður var Dill, og ákváðum við félagarnir að taka hús á honum, sjá og smakka hvað hann hefði...
Í tilefni af útgáfu á nýju plötu hljómsveitarinnar Ný Danskar voru tónleikar í Hörpunni 13. september og 5. september var afhjúpaður réttur á matseðli Fabrikkunnar til...
Við félagarnir sáum að veitingastaðurinn Gallery á Hótel Holti, býður upp á Hreindýrahamborgara á hádegisseðlinum þessa dagana og ákváðum við að slá til og smakka. Eitt...
Veitingastaðurinn Þrír Frakkar hjá Úlfari hefur undanfarin fimmtudagshádegi boðið upp á lambakótilettur í raspi og ákvað ég að bjóða móður minni í kótilettur og upplifa þennan...
Vöknuðum sprækir um morguninn og slökuðum bara á því hótelstjórinn hafði samið við okkur að sleppa morgunmatnum þar sem allir aðrir ætluðu að sofa fram yfir...
Það er staðsett á 4. hæð í aðalstöðvum TM í Síðumúla 24 í dag og er yfirmatreiðslumaður þess Jóhann Sigurðsson. Jóhann lærði á Hótel Blönduós og...
Þá hefst enn ein ferðin hjá okkur félögunum, nú breyttu við aðeins til og byrjuðu ferðina í Reykjavík, nánar tiltekið á Café Flóru í Grasagarðinum. Þar...
Þegar ég fór að að reyna að para saman mat við Tívolí plötu Stuðmanna sem þeir gáfu út árið 1976, þá varð mér hugsað hvaða staður...
Síðastliðna helgi var á Grillinu sérstakur Bocuse d´Or matseðill þar sem Sigurður Helgason nýtti sér bæði bragð og hráefnið sem hann hefur verið að vinna með...
Ég nennti einn sunnudaginn ekki að elda mér og fór að hugsa hvert skyldi ég fara, mundi ég þá eftir að hafa farið á Slippbarinn í...