Deinhard Riesling Trocken Þýsk vín hafa ekki verið vinsæl á síðustu árum. Það væri hins vegar synd ef neytendur halda áfram að sniðganga þýsk vín vegna...
Miðar á vínflöskum eru mjög misjafnir að lögun og útliti og getur það vafist fyrir mörgum hvaða upplýsingar það eru sem fram koma á honum. Þær...
Margir álíta að ef vínflaska er opnuð tveim til þrem tímum fyrir málsverð, þá verði vínið í flöskunni betra af því að það er búið að...
Grein þessi er þýdd úr handbók um næringarfræði ætluð fólki með parkinsonveiki, skrifuð af Geoffrey Leader, breskum lækni og konu hans Lucille Leader, næringarfræðingi. Út er...
„Það þarf að gera það að pólítísku markmiði að neysla lífrænna afurða sé hluti af manneldisstefnu þjóðarinnar“ segir Sigurður Magnússon Þegar fjallað er um þróun lífrænnar...
Ég hef margoft verið spurður af því hvað hugtakið fusion merki þegar það er notað yfir hina vinsælu sambræðingsmatreiðslu evrópskrar og asískrar matreiðslu sem segja má...
Breski kokkurinn Jamie Oliver er sannarlega heitasti kokkurinn í dag. Þáttaraðir hans frá BBC hafa verið sýndar við gríðarlegar vinsældir í heimalandinu og víðar. Heyrst hefur...
Framtíð lærðra framreiðslumanna á Íslandi hefur aldrei verið eins spennandi og áhugaverð og í dag. Til er nóg af mismunandi störfum að velja úr. Hægt er...
Fyrir nokkru skrifaði ég grein sem fjallaði m.a. um keppnir matreiðslumanna, verðmyndun á markaðnum ofl. Sumir voru sammála mér, aðrir sem betur fer ekki. Enda er...
Undanfarna mánuði hefur fólk komið til mín með ýmsar spurningar um vín, og ég hef reynt að svara eins vel og ég get. Hér eru nokkrar...
HONUM brá í brún, vikapiltinum á hótelinu góða í Bologna sem kennt er við þrjá öldunga, þegar hann tók upp töskuna. Æðar stóðu út úr...
Jónas Kristjánsson er bara að skrifa greinar sem fólk vill lesa, ef Jónas Kristjánsson myndi skrifa grein um veitingastað sem eldaði ágætan mat og á köflum...