Alexandre Lapierre Beverage Innovation Director og Mixologist frá Monin ætlar að kynna fyrir okkur möguleika og gæði á vörunum frá Monin. Það mun verða lögð sérstök...
Hinn margrómaði matreiðslumeistari Úlfar Finnbjörnsson, oft kallaður Villti Kokkurinn, verður með gómsætt villibráðahlaðborð á Grand Restaurant helgina 14. – 15. október næstkomandi. Þar mun Úlfar leika...
Norðlenska matarhátíðin Local Food Festival fer fram á Akureyri 29. september – 1. október. Hátíðin samanstendur af Local Food sýningunni sem fram fer í Íþróttahöllinni á...
Tómas Andrés Tómasson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Tommi á Búllunni er í ítarlegu viðtali í tímaritinu Ragazzo þar sem stiklað á stóru á glæsilegum ferli Tomma...
Forsvarsmenn stéttarfélaga eru að drukkna í málum sem varða launarétt og félagsleg undirboð ferðaþjónustufyrirtækja. Aukið eftirlit hefur skilað árangri en gera þarf mun betur að sögn...
Hótel Framnes í Grundarfirði er undir smásjá lögreglu og verkalýðsfélags Snæfellinga en starfsmenn hafa lýst hörmulegum vinnuaðstæðum. Í vikunni voru aðeins þrír menn að störfum á...
Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvís, segir að matreiðslumenn sem þekki ekki muninn á keilu og skötusel ættu að fara í endurmenntun. Í nýlegri rannsókn MATÍS kom...
Neytendastofa hefur bannað bakaríunum Okkar bakarí, Sveinsbakarí og Guðnabakarí að notast við orðið konditori í vörumerki og auglýsingum. Stofnuninni barst kvörtun frá Konditorsambandi Íslands þar sem...
22% sýna sem starfsmenn MATÍS tóku á 22 veitingastöðum á höfuðborgasvæðinu og utan þess sýndu að ekki var um þá fisktegund að ræða sem pöntuð hafði...
Mikil aukning er á að aðilar í veitingarekstri nýti sér erlendar starfsmannaleigur til að verða sér úti um starfsfólk, en það hefur ekki þekkst í veitingageiranum...
„Þetta byrjaði sem lítið þjónustufyrirtæki, en þegar Lostæti tók að sér rekstur mötuneytis Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði stækkaði fyrirtækið mikið. Þetta er alltaf bardagi, kúnninn er...
Aldrei hefur verið meiri eftirspurn eftir lærðum mat- og framreiðslumönnum hér á landi, en færir kokkar fá sumir hverjir fjölda atvinnutilboða í hverri viku. Álagið er...