Brúðkaupsveislan sem haldin var í Sandgerði í júlí á síðastliðnu sumri sem 60 manns sóttu og stór hluti þeirra veiktist með magaverkjum, uppköstum og í sumum...
Brúðkaupsveisla var haldin í Sandgerði í júlí á síðastliðnu sumri sem 60 manns sóttu, en stór hluti þeirra veiktist með magaverkjum, uppköstum og í sumum tilfellum...
Miklar breytingar munu verða á þeirri starfsemi sem Korputorg hýsir þar sem móðurfélag innflutnings- og framleiðslufyrirtækisins Íslensk-Ameríska (Ísam) hefur fest kaup á húsnæðinu og hyggur á...
Deilur standa yfir á milli Bergsson mathúss ehf. við Templarasund í Reykjavík og fasteignafélagsins Þórsgarðs ehf. sem á fasteignina sem Bergsson notar undir veitingarekstur. Á vef...
Kynning á Íslandi og íslenskum vörum og þjónustu verður í Seattle næstu daga. Í þessari kynningarherferð, sem ber nafnið „Taste of Iceland“ verður boðið upp á...
Nú er tilvalið að efna til sérstaks bleiks dags í mötuneytinu og bjóða upp á ekta ROYAL jarðaberjabúðing. Smellið hér til að skoða tilboðið nánar.
Fyrir rúmu einu og hálfu ári opnuðu 6 ungir og efnilegir menn Mexíkóskan skyndibitaveitingastað í Árósum í Danmörku en staðurinn heitir Chido Mexican Grill. Tveir af...
„Ég er líklega eini handa- og fótalausi veitingamaðurinn í Noregi,“ segir Grímur Th. Vilhelmsson í samtali við norska dagblaðið Glåmdalen AS, en það er Dv.is sem...
Local Food festival, matarmenningarhátíðin á Norðurlandi fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn s.l. Tilgangur hátíðarinnar er að vekja athygli á Norðurlandi og þeirri miklu...
Japanska Mochi, sem er hrísgrjónakaka, er jafnan barin með hendinni við gerð deigsins og kallast sú aðferð Mochitsuki. Mochi meistarinn Mitsuo Nakatani sýnir hér með tilþrifum...
Veitingastaðurinn Texture býður upp á íslenskt þema aðeins í nokkra daga þar sem boðið verður upp á fimm rétta kvöldverð og parað með sérvöldu víni. Það...
Ísbúðin Ísleifur heppni hefur vakið mikla athygli fyrir gott og ferskt bragð hvar sem ísinn hefur verið í boði. Búðin er raun og veru ekki í...