Bernhöftsbakarí verður borið út úr húsnæði sínu í Bergstaðarstræti á föstudag en eigandi þess er með annað húsnæði í grenndinni í sigtinu og vonast til að...
Massimo Bottura eigandi Osteria Francescana besta veitingastað í heimi útskýrir heildarhugmyndina á veitingastað sínum, áhugavert myndband sem vert er að horfa á: Annað myndband frá Culinary...
Frá því að EM í Frakklandi hófst í byrjun mánaðarins hefur EM bjórinn Heimir verið á boðstólnum á veitingastað Einsa kalda fótboltalandsliðs-matreiðslumeistara í Vestmannaeyjum. Bjórinn hefur...
Landssamband bakarameistara, LABAK, efnir árlega til sölu á brjóstabollum á mæðradaginn til stuðnings styrktarfélaginu Göngum saman og söfnuðu félagsmenn LABAK að þessu sinni einni milljón króna....
Framkvæmdum á nýrri álmu Fosshótel Austfjarða á Fáskrúðsfirði hefur nú lokið og hefur byggingin verið tekin í notkun og fyrstu gestir hafa verið boðnir velkomnir. Áður...
Á vef Morgunblaðsins er áhugavert myndband um hann Henry Þór Reynisson, bakara og höfund að köku ársins í ár þar sem fjallað er um bakarastarfið ofl....
Líf og fjör á Snapchat-i veitingageirans, en í gær sýndi starfsfólk Smurstöðvarinnar í Hörpu Snapchat vinum veitingageirans nýja matseðilinn sem var tekinn í notkun nú í...
Fyrirtækið Air Chefs Catering verður opnað í haust, gangi áætlanir eigenda eftir. Framkvæmdastjóri félagsins er Magnús Ólafsson. Hjá Air Chefs Catering verða framleiddar máltíðir fyrir bæði...
Icelandair Hotels og Markaðsráð kindakjöts skrifuðu undir ótímabundinn samstarfsamning á Icelandair hótel Héraði á Egilsstöðum í dag um að setja þjóðarréttinn íslenskt lambakjöt í öndvegi á...
Ítalskur öldungadeildarþingmaður hefur lagt fram frumvarp um löggildingu starfsstéttar pítsugerðarmanna. Alls starfa um 100 þúsund Ítalir við að baka pítsur. Með lögunum yrðu þeir skyldaðir til...
Eigendur fjárfestingarfélagsins 220 Miðbær ehf. vilja stækka verslunarmiðstöðina Fjörð í Hafnarfirði og byggja hótel eða íbúðir á sömu lóð. Vilja þeir byggja á 1.700 fermetrum fyrir...
Hótel Siglunes er annað tveggja hótela á Siglufirði. Eigandi þess er Hálfdán Sveinsson. Nýlega hóf þar störf kokkur sem Hálfdán sótti til Marokkó, eftir að hafa...