Í Morgunblaðinu laugardaginn 28. maí skrifar Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka Iðnaðarins andsvar við grein undirritaðara iðnmeistara um „Sérhagsmunasamtökin“. Grein okkar var sú þriðja í röðinni þar...
Meistari frönsku makkarónunnar, Pierre Hermé, hefur verið valinn besti sætabrauðsbakarinn samkvæmt „World’s 50 Best Restaurants“ skilgreiningunni. Hermé hefur verið kallaður Picasso sætabrauðsins, en hann þykir hafa...
Íslensk-Ameríska (Ísam) hefur fest kaup á rekstri heildverslunarinnar Eggert Kristjánsson ehf. Fyrirtækið kaupir Ísam af Leiti eignarhaldsfélagi en það er meðal annars í eigu Skúla Gunnars...
Á undanförnum tveimur og hálfu ári hefur Omnom súkkulaðigerðin notið sívaxandi vinsælda og hefur framleiðslan verið aukin samhliða því. Frá upphafi hefur verksmiðjan verið í gömlu...
Reykjavíkurborg hefur hafnað umsókn um að opna veitingastað á jarðhæð Lækjargötu 2 en þar stóð til að opna veitingastað bandarísku keðjunnar Hard Rock. Í greinargerð umhverfis- og...
Talið er að hálf til ein milljón manna séu fórnarlömb mansals í Evrópu. Eru flestir seldir í þrældóm í kynlífsiðnaðinum en til eru dæmi um að...
Fransk-svissneski stjörnukokkurinn Benoît Violier fannst látinn á heimili sínu í Sviss í gærdag. Violier, sem rak hið fræga veitingahúsi Restaurant de l’Hotel de Ville, sem hafði...
Dæmi eru um að þjónar séu að fá nálægt einni milljón króna í mánaðarlaun. Þetta staðfestir Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvæla- og veitingafélags Íslands, MATVÍS. „Maður...
Nýtt húsnæði súkkulaðigerðarinnar Omnom að Hólmaslóð 4 varð eldi að bráð í gær. Húsnæðið er á tveimur hæðum og verður fyrirhuguð verksmiðja á þeirri neðri en...
Enn færist meira líf í Vesturbæinn þegar nýr veitingastaður verður opnaður á Ægisíðunni í febrúar. Staðurinn nefnist Borðið og verður hann í húsnæði gömlu vídeóleigunnar á...
Herdísi Hlíf Þorvaldsdóttur, sautján ára stúlku á Akureyri, var neitað um vinnu í bakaríi sökum þess að hendur hennar eru þaktar örum. Konur á vinnustaðnum klæðast...
Blaðamaður Veitingageirans Sigurður Már bakara- og kökugerðarmeistari er með tímamótagrein í Morgunblaðinu í dag á bls. 26 í félagi við Helga Steinar múrarameistara. Mörgum iðnaðarmönnum hefur...