Dagana 14. og 15. maí fór fram Sveinspróf í matreiðslu, þ.e.a.s. í heita matnum sem er próf í kvöldverði, en prófið í kalda hlutanum var í...
Nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hótel- og matvælaskólanum þriðjudaginn 30. október s.l. Samtals tóku 15 matreiðslunemar þátt í keppninni og fjórir framreiðslunemar. Sigurvegarar...
Matvæla- og veitingasvið IÐUNNAR fræðsluseturs tekur þátt í Leonardo da Vinci Mobility verkefni. Sviðið aðstoðar írska þriðja árs matreiðslunema að öðlast starfsreynslu í gegnum þriggja vikna...
Norræna nemakeppnin í framreiðslu og matreiðslu var haldin um helgina 20-22 apríl s.l. í Finnlandi. Í framreiðslu urðu úrslit eftirfarandi: Danmörk Svíðþjóð Ísland Finnland Noregur Í matreiðslu...
Haldin var æfing í gær fimmtudaginn 15 mars 2007 í Hótel og Matvælaskólanum sem bar nafnið „Brauð, matur og vín 2007“, en þar gafst nemendum frá...
Síðastliðin miðvikudag 8. nóvember var góður gestur í Hótel og matvælaskólanum með kennslu fyrir matreiðslumenn á vegum G.V. Það var Agnar Sverrisson sem er öllum...
Nú á dögum fóru tveir nemendur úr Hótel og matvælaskólanum í evrópukeppni hótel- og matvælaskóla í Killarney á Írlandi. Í gær voru úrslitin kynnt og voru...
Í Hótel og matvælaskólanum eru matreiðslunemar í verklega æfingu með fartölvur sínar, en þeir sækja uppskriftir og öll viðföng á netið fyrir æfinguna. Ragnar Wessman fagstjóri...
Keppni í matreiðslunemi ársins var haldin í gær í Fífunni og voru að berast úrslit úr þeirri keppni og sigurvegarnir voru Gunnlaugur Frímann og Gústav Axel sem...
Undirbúningur er nú í fullum gangi fyrir Norrænu nemakeppnina, en keppnin verður haldin á sýningunni Matur 2006. Fréttamaður freisting.is hafði samband við þjálfara matreiðslunema, hana Hrefnu...