Sveinspróf í bakaraiðn var haldið í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi dagana 19. og 20. maí 2014. Var það samdóma álit fagmanna að prófin í ár...
Borðin hjá framreiðslunemum í sveinsprófinu verða til sýnis klukkan 14:00 á miðvikudaginn næstkomandi og eins á fimmtudaginn klukkan 14:00 í Hótel- og matvælaskólanum. Mynd: úr safni...
Á morgun þriðjudaginn 20. maí klukkan 16:00 verða borðin hjá sveinsprófsnemendum í bakaraiðn til sýnis í Hótel- og matvælaskólanum. Mynd: úr safni /Smári
Á morgun verður sýning á kalda matnum í sveinsprófunum í matreiðslu. Það eru 18 sem taka kalda stykkið núna og þau verða til sýnis eins og...
Síðastliðna tvö daga hefur Norræna nemakeppnin farið fram í Stokkhólmi í Svíðþjóð, þar sem Iðunn Sigurðardóttir matreiðslunemi á Fiskfélaginu, Rúnar Pierre Heriveanx matreiðslunemi á Bláa Lóninu,...
Keppendur í Norræna nemakeppninni byrjuðu klukkan 08:00 á sænskum tíma í morgun og voru að klára um klukkan 16:00 í dag. Þetta var strembinn en...
Í gær fór fram fyrri keppnisdagur Norrænu nemakeppninnar sem haldin er í Stokkhólmi í Svíðþjóð og gekk íslenska liðinu mjög vel. Í dag keppa liðin tvö...
Íslensku keppendurnir í Norrænu nemakeppninni þau Iðunn Sigurðardóttir matreiðslunemi á Fiskfélaginu, Rúnar Pierre Heriveanx matreiðslunemi á Bláa Lóninu, Ólöf Rún Sigurðardóttir framreiðslunemi á Radisson Blu Hótel...
Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn var haldið nú um helgina í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fór fram....
Úrslit voru kynnt í Nemakeppni Kornax 2014 í dag í Kórnum Íþróttahúsinu þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fer fram. 1. sæti – Dörthe Zenker, frá...
Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn verður haldið í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi í Vatnsendahverfi, dagana 6. – 8. mars næstkomandi. Opið er fyrir...
Nú á dögunum var forkeppni í nemakeppni í bakstri haldin í Hótel og matvælaskólanum og úrslit urðu eftirfarandi (raðað eftir stafrófsröð): Dörthe Dörthe Zenker Hrafnhildur Anna...