Nú á dögunum bauð Hafið fiskverslun útskriftarnemum í matreiðslu að koma og læra réttu handtökin við að flaka fisk. Mætingin var mjög góð. Nemendur flökuðu þrjár...
Keppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 er á næsta leiti og er hægt að lesa nánar um keppnina með því að smella hér. Spurt er: Hver...
Í dag, fimmtudaginn 13. nóvember frá kl. 16.00-19.00 verður nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í húsakynnum Fastus. Convotherm er eins og flestir vita aðalstyrktaraðili Bocuse d‘Or...
Vönduð íslensk þáttaröð með verðlaunakokkunum Bjarna Siguróla og Jóhannesi Stein, en þeir munu töfra fram ljúffenga og fjölbreytta grillrétti fyrir áhorfendur Stöðvar 2 í allt sumar....
Forkeppnin í matreiðslukeppninni „Bragð Frakklands“ fór fram í dag og mættu keppendur með fullundirbúinn rétt og höfðu svo 1 klst. í eldhúsi Hótel Holts til að...
Í dag fór fram fyrri keppnisdagur í Bocuse d´Or Europe og var hægt að horfa á keppnina í beinni útsendingu. Sigurður Helgason keppir fyrir Íslands hönd...
Ívar Unnsteinsson matreiðslumeistari hefur hafið störf í söludeild Garra ehf. Ívar er af góðu kunnur fyrir störf sín í veitingageiranum, það var árið 2001 sem hann...
„Inspired by Björk og Birkir„ kokteilkeppni fer fram á Hótel Marina 3. apríl 2014 í samvinnu við Barþjónaklúbb Íslands. Björk og Birkir eru einstakir íslenskir áfengir...
Undirbúningur er hafinn vegna 60 herbergja viðbyggingar við Icelandair Hótel Reykjavík Marina við Mýrargötu í Reykjavík og er stefnt að því að framkvæmdum verði lokið 1....