Nú á dögunum kíkti veitingageirinn.is á veitingastaðinn Strikið á Akureyri og var ákveðið að fara í óvissuferð. Ástæða fyrir heimsókninni var að sjá hvað Garðar Kári...
Nýtt kaffihús opnar á Akureyri sem hefur fengið heitið Símstöðin café og er staðsett við Hafnarstræti 102. Áætlað er að opna staðinn um miðjan júní, en...
Nýir rekstaraðilar hafa opnað Café laut – Lystigarðinum á Akureyri. Kaffihúsið opnaði á laugardaginn 31. maí s.l. Veðrið lék við gesti á opnunardeginum og Cuba Libre...
Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumeistari hjá Lostæti tók sér frí frá störfum og skellti sér á sjó dagana 25. mars til 25. apríl á bátnum Kleifaberg RE-70...
Maí fundur KM Norðurland verður haldinn með óformlegum hætti föstudaginn næsta eða 16. maí. Hér er það helsta sem þú þarft að vita: Mæting: kl. 16:30...
Tilboð í rekstur Café Bjarkar í Lystigarðinum voru opnuð á fundi stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar í síðustu viku. Tveir sýndu áhuga á rekstrinum og var tilboð Bláu...
Aprílfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 8. apríl kl. 18 á RUB 23. Dagskrá: 1. Fundur settur. 2. Fundargerð marsfundar lesin. 3. Sævar Freyr Sigurðsson frá...
Marsfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 11. mars kl. 18 á Múlaberg Bistro & Bar á Hótel Kea. Fundurinn er í boði Norlenska, þar munu fulltrúar...
Garri hélt súkkulaði og eftirrétta námskeið í Verkmenntaskólanum á Akureyri nú í vikunni. Karl Viggó Vigfússon Konditor hélt utan um námskeiðið ásamt félögum sínum hjá Garra...
Febrúar fundur KM. Norðurland fór fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri á Matvælabraut 11. febrúar. Er þetta fjórða skipti sem við höldum febrúar fund í VMA og...
Febrúarfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 11. febrúar klukkan 18:00 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, matvælabraut. Nemendur á matvælabraut matreiða og framreiða 3ja rétta veislu undir handleiðslu...
Nú nýverið var stofnuð facebook grúppa sem nefnist „Matarklúbbar – Norðurland“ og eru komnir nú þegar 50 meðlimir, en í lýsingu á hópnum segir: Hér kemur...