Sigurvegarar Bartenders’ Choice Awards 2025 hafa verið tilkynntir – en þessi virtu verðlaun, sem talin eru með þeim eftirsóttustu í bar- og kokteilageiranum, heiðra ár hvert...
Á degi heilags Patreks fóru fram úrslitin í Jameson kokteilakeppninni Dublin Meets Reykjavík í samstarfi Barþjónaklúbbs Íslands og Mekka þar sem 10 keppendur komu saman og...
Matarhátíðin Food & Fun var haldin með glæsibrag í síðustu viku, og var þetta í 22. skipti sem þessi skemmtilega hátíð fór fram á veitingastöðum víðs...
Food & Fun hátíðin hefur lengi verið einn af hápunktum íslenskrar matar- og veitingamenningar, þar sem innlendir og erlendir matreiðslumeistarar sameinast í að skapa einstakar matarupplifanir....
Ashley Marriot hefur fært Íslandi stórsigur á alþjóðavettvangi með því að vinna hina virtu International BarLady 2025 keppni! Keppnin fór fram á hinu sögufræga Hotel Nacional...
Landslið kjötiðnaðarmanna heldur áfram að gera sig klárt fyrir komandi keppni í París, og síðasta æfing sem fram fór í Hótel og matvælaskólanum í MK á...
English below. Sunnudaginn 27. apríl næstkomandi fer fram undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna. Auk þess að þreyta skriflegt próf, þurfa keppendur að blindsmakka og greina vín, geta...
Food & Fun Festival matarhátíðin hefst á morgun, 12. mars, og stendur til 16. mars. Hátíðin er haldin árlega í Reykjavík og sameinar alþjóðlega og innlenda...
Óhætt að segja að unga fólkið hafi sjarmað dómnefndina og áhorfendur upp úr skónum. Jakob Leó Ægisson sigraði hversdags matreiðslukeppnina „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“...
Hin árlega barþjónakeppni Graham’s Blend Series var haldin 27. febrúar sl. á Gilligogg. Nuno Silva vínsérfræðingar á vegum Symington Family Estates, eigandi Graham´s Port var dómari...
Á síðastliðnu þriðjudagskvöldi fór fram einstök keppni í hraða og snyrtimennsku á barnum Jungle, þar sem Barþjónaklúbbur Íslands og Jungle héldu „Espresso Martini Turbo White T-Shirt...
Daniel Sunzenauer, bakari og vöruþróunarsérfræðingur hjá Bakehuset í Noregi, hefur tryggt sér sæti í fyrsta heimsmeistaramótinu fyrir brauð-sommelier, sem fer fram á frægu bakarasýningu IBA 2025...