Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjötsúpu í 1/2 dós frá Ora vegna þess að hún inniheldur ofnæmisvaka soja og mjólk sem ekki eru...
Tvær nýlegar hópsýkingar hafa orðið í Noregi sem raktar voru til hamborgarakjöts sem ekki var nægilega vel eldað. Sérfræðingur hjá Matís telur þörf á að upplýsa...
Matvælastofnun varar neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir hveiti og súlfíti við tveimum framleiðslulotum af frosnum saltfiskrétti með kryddskel frá Grími kokki ehf. En varan var...
Ferðakostnaðarnefnd hjá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins. Ferðakostnaður innanlands er reiknaður út frá...
Flutt voru út tæplega 685 þúsund tonn af sjávarafurðum á árinu 2023 sem er 57 þúsund tonnum minna en árið áður. Útflutningsverðmæti sjávarafurða síðasta árs var...
Skyr er hefbundin íslensk afurð sem að öllum líkindum hefur verið gerð á Íslandi frá landnámi en mjólkurafurð undir þessu sama heiti var þá þekkt á...
Hyalin ehf., að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Sveitapaté með bragði af svörtum trufflum. Ástæða innköllunar Ástæða innköllunar er...
Þær sorglegu fréttir voru að berast að einn af okkar dáðustu matreiðslumeisturum væri látinn. Hilmar Bragi Jónsson lést á Torrevieja á Spáni nú í morgun 11....
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Prymat cumin sem var til sölu hjá Mini Market vegna náttúrulegrar eiturefna sem greindust yfir leyfilegum mörkum. Fyrirtækið...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á tveimur framleiðslulotum af Ali snitzel frá Síld og fiski vegna rangar merkinga en fyrir mistök var snitzel sem þarfnast...
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra hefur gefið út aðgerðaáætlun matvælastefnu Íslands. Matvælastefna til ársins 2040 var samþykkt á Alþingi í júní 2023 og er ætlað að vera...
Matvælastofnun varar við neyslu á MP-people choice brúnum baunum frá Ghana sem Fiska.is flytur inn frá Bretlandi, vegna aflatoxíns myglueitur. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit...