Fréttaritara barst til eyrna að þeir feðgar Auðunn Sólberg Valsson og Jökull Sólberg Auðunson væru að fara af stað með nýja þjónustu fyrir matreiðslumenn og eldabuskur....
Völundur Snær Völundarson kynnir bók sýna Delicious Iceland ásamt því að kynna land og þjóð á bókasýningunni í London dagana 14-16 apríl. Völundur Snær Völundarson,...
Það er tímaritið Food & Wine sem hefur staðið fyrir vali mest upprennandi matreiðslustjörnur Bandaríkjanna frá árinu 1988 og í ár er fagnað 20 ára...
Það er luxus tímaritið QXO sem hefur gefið út listann fyrir árið 2008 um 25 dýrustu matsölustaði í Danmörku. Og sá sem trónir á toppnum er...
Charlie Trotter Rétturinn með íslenska humrinum: Icelandic Langoustines with Cockles, Celery, Yukon Gold Potato & Roasted Shallot Vinaigrette Staðurinn heitir Charlie og er á Palazzo Hotel...
Fundur hjá UKÍ verður haldin á mánudaginn 7. apríl n.k. í Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi kl. 20:00, í sýnikennslueldhúsi skólans í n-álmu. Vonandi...
Nú á dögunum héldu meðlimir stórveislu í Menntaskólanum á Ísafirði og var unnið hörðum höndum við að gera veisluna hið glæsilegasta. Meðfylgjandi myndir eru frá ferðinni.
Við komum reglulega á Vox með erlenda gesti. Hlaðborðið er mjög heppilegt í hádeginu. Maturinn er ferskur og nútímalegur og úrvalið gott,“ segir Hjördís Árnadóttir, sviðsstjóri...
Búið er að velja Köku ársins 2008. Jón Karl Stefánsson hjá Bæjarbakaríi í Hafnarfirði bar sigur úr býtum í keppni um Köku ársins sem Landssamband bakarameistara...
Stjórnendur námskeiðsins voru Gert Klötzke frá Svíþjóð og Tony Jackson frá Skotlandi, en þeir eru báðir meðlimir í Culinary Committe hjá WACS. Var þarna farið yfir...
Neytendastofa hefur sent fréttastofu gögn sín úr verðkönnun á verði veitingahúsa fyrir og eftir virðisaukaskattslækkun. Í gögnunum kemur fram að 21 veitingastaður hafði hækkað verð á...
Úrslit úr ljósmyndakeppni „Freisting.is bakvið tjöldin“ hefur verið birt á vefsíðu Ljosmyndakeppni.is og var myndin af Sjávarkjallaranum sem fékk flest atkvæði. Það er ljósmyndarinn Helga Kvam...