Einn þekktasti kokkur Danmerkur missti starf sitt sem yfirkokkur eins þekktasta veitingastaðar Kaupmannahafnar, Restaurant dAngleterre, á föstudag í síðustu viku. Ástæða uppsagnarinnar er sú að yfirkokkurinn,...
Umsjónarmenn heimasíðunnar Freisting.is hafa klárlega gert þau mistök að hafa ekki B5 inná könnuninni „Hver af eftirtöldum veitingastöðum skarar framúr í matargerð að þínu mati?“, þvílik...
Völundur Snær Völundarson hefur glóðað villibráð yfir fljótandi hraunelfum úr gjósandi eldfjöllum, gufusoðið atlantshafslax í bullandi hverum og unnið á nokkrum þeim veitingastöðum, sem rómaðastir eru...
Freistinga fundur í kvöld mánudag 3 október, ásamt Ung Freistingu. Fundurinn verður haldinn á veitingastaðnum B5 við Bankastræti. Fundur hefst kl; 19°° Stjórnin
„Forstjóri FL group keypti Tolla á 650 þúsund“ en þetta er fyrirsögnin í DV á fjáröflunakvöldverði KMFÍ, en fréttamanni Freisting.is finnst nú þetta ekki góð fyrirsögn...
Að gefnu tilefni viljum við koma eftirfarandi á framfæri: Freisting hefur það umfram aðra klúbba að bjóða öllum faglærðum frá félagi Matvís inngöngu, t.a.m. matreiðslumönnum, bökurum,...
Við biðjumst velvirðingar á þeim truflunum sem hafa verið í dag, en verið er að vinna við kóðun á vefnum ofl. sem hefur orsakað smá truflun....
Framkvæmdir eru hafnar við stækkun Grand hótels í Reykjavík. Verið er að reisa tvo turna sem verða byggðir sem aðskilin bygging u.þ.b. 100 metra úti á...
Galadinner Krabbameinsfélags Íslands í boði Freistingar var haldinn í gærkveldi föstudaginn 30. september í Gerðarsafninu í Kópavogi. Ung-Freisting vann með Freistingu ásamt framreiðslunemar 3ja bekks Hótel...
Það var Sjávarkjallarinn sem vann „Veitingahúsa Pool-mótið 2005“ og óskar Freisting þeim innilega til hamingju með árangurinn. Mótið var haldið síðastliðin sunnudag 25 sept. og var það...
Garðar Kjartansson eigandi skemmtistaðarins Nasa við Austurvöll og Fjölnir Þorgeirsson hafa fest kaup á Þrastalundi. Þau hjónin Snorri Sigurfinnsson og Sigrún Ólafsdóttir eru rekstaraðilar Þrastalundar og...
Áfengi dregur 600 þúsund manns til dauða ár hvert í Evrópu, þar drekka menn 12,1 lítra af hreinum vínanda að jafnaði ár hvert, helmingi meira en...