Kokkalandsliðið er komið á áfangastað í Lúxemborg. Flogið var með Icelandair til Frankfurt og þaðan keyrt í rútu til Lúxemborgar. Heilmikill farangur fylgdi liðinu og það...
Það voru margir sem skoðuðu keppnisborðið hjá Kokkalandsliðinu í gær í Smáralindinni. Kokkalandsliðið mætti kl. 6 sunnudagsmorgun til að undirbúa réttina fyrir flutninginn frá æfingarhúsnæðinu í...
Nú er laxveiðiárið lokið og víða eru frystikistur fullar af fiski. Laxinn er úrvalshráefni og sannkallaður herramanns matur. Við Íslendingar erum heppnir að hafa ferskan og...
Veitingastaðurinn Smurstöðin á fyrstu hæð í Hörpu opnaði 3. september s.l., þar sem áhersla er lögð á smurbrauð með nýnorrænu yfirbragði og íslenskt hráefni spilar stórt...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður er höfundur á þessari uppskrift sem heitir Pönnusteikt sjávarfang – Frutti di Mare. Uppskriftina er hægt að skoða með því...
Þeir sem vilja ekki sjá annað en íslenska lambakjötið kaupa að sjálfsögðu hryggvöðva og krydda hann með blóðbergi beint úr náttúrunni og uplagt að hafa sprúðlandi...
Humarklær er oft hægt að fá á hagstæðu verði en klærnar gefa mikið bragð. Það er tilvalið að eiga humarsoð í frystinum en þá er lítið...
Það var mikið um dýrðir og mikill fjöldi matreiðslumanna sem lagði leið sína í WACS þingið sem haldið var nú á dögunum í Stavanger í Noregi....
Wacs þingið hefst á morgun 2. júlí og stendur yfir til laugardaginn 5. júlí næstkomandi og er þingið haldið í Stavanger í Noregi. Bjarni Gunnar Kristinsson...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður er höfundur af þessari uppskrift sem heitir Léttgrafinn lax í kóríander, dilli og sítrónu. Uppskrift þessi var birt í Bændablaðinu og er...
Það er gamalt húsráð að blanda dýru hráefni saman við ódýra sterkju eins og pasta. Þá verður mikið úr matnum og hægt er að metta marga...
EVE Fanfest hátíð og ráðstefna CCP var haldin í Hörpu dagana 1.-3. maí og voru um 3000 manns sem sóttu hátíðina og þar af voru 1500...