Freisting
Carlos Santana opnar veitingahúsakeðju
Mexíkóski tónlistarmaðurinn Carlos Santana hefur í hyggju að opna veitingahúsakeðju ásamt eiginkonu sinni, og hefur nefnt hana Maria Maria, væntanlega eftir eigin lagi sem feykivinsælt var fyrir fáeinum árum, á stöðunum verða þó ekki seldir skyndibitar og verður mikið lagt upp úr eldamennsku.
Tónlistartímaritið NME segir frá þessu.
Fyrstu Maria Maria staðirnir verða opnaðir í norðurhluta Kaliforníu þar sem Santana býr ásamt eiginkonu sinni Deborah.
Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem Santana reynir fyrir sér í viðskiptum, því nú þegar er í Bandaríkjunum seld skólína undir nafninu ,,Carlos by Carlos Santana.
Greint frá á Mbl.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.