Freisting
Carlos Santana opnar veitingahúsakeðju

Mexíkóski tónlistarmaðurinn Carlos Santana hefur í hyggju að opna veitingahúsakeðju ásamt eiginkonu sinni, og hefur nefnt hana Maria Maria, væntanlega eftir eigin lagi sem feykivinsælt var fyrir fáeinum árum, á stöðunum verða þó ekki seldir skyndibitar og verður mikið lagt upp úr eldamennsku.
Tónlistartímaritið NME segir frá þessu.
Fyrstu Maria Maria staðirnir verða opnaðir í norðurhluta Kaliforníu þar sem Santana býr ásamt eiginkonu sinni Deborah.
Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem Santana reynir fyrir sér í viðskiptum, því nú þegar er í Bandaríkjunum seld skólína undir nafninu ,,Carlos by Carlos Santana.
Greint frá á Mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó





