Vertu memm

Freisting

Carlos Santana opnar veitingahúsakeðju

Birting:

þann

Mexíkóski tónlistarmaðurinn Carlos Santana hefur í hyggju að opna veitingahúsakeðju ásamt eiginkonu sinni, og hefur nefnt hana Maria Maria, væntanlega eftir eigin lagi sem feykivinsælt var fyrir fáeinum árum, á stöðunum verða þó ekki seldir skyndibitar og verður mikið lagt upp úr eldamennsku.

Tónlistartímaritið NME segir frá þessu.

Fyrstu Maria Maria staðirnir verða opnaðir í norðurhluta Kaliforníu þar sem Santana býr ásamt eiginkonu sinni Deborah.

Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem Santana reynir fyrir sér í viðskiptum, því nú þegar er í Bandaríkjunum seld skólína undir nafninu ,,Carlos by Carlos Santana”.

Greint frá á Mbl.is

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið