Markaðurinn
Bylting á Pureé markaðnum
Sælkeradreifing hefur hafið sölu á Ávaxtapureé í 1 gr. teningum frá Ravifruit, sem er lausfryst og í sérútbúnum pakkningum. Hægt er að taka bitana uppúr með skeið eða hellt úr pakkningunni .
|
|
Nú erum við fagmennirnir lausir við að losa alla Púrruna úr og skera hana með hníf og fá alltaf afföll á brettið !!!
Þessi vara fékk m.a. verðlaun á síðasta Bocuse D´Or 2005 sem besta nýja varan á markaðnum.
Allar nánari upplýsingar er í Síma: 557 6500
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið