Uncategorized @is
Burns Night á morgun á Norðlenska Barnum á Akureyri
Á morgun föstudaginn 22. janúar á sjálfan bóndaginn verður haldið svokallað Burns Night á Norðlenska Barnum á Akureyri.
Þetta kvöld er til heiðurs þjóðskáldi þeirra Skota Robert Burns og er þetta einstakt tækifæri fyrir áhugamenn um þjóðlegan mat og viský að eiga gott kvöld.
Dagskrá kvöldsins er þéttskipuð tónlistaratriðum, skemmtiatriðum, söng, viský og að sjálfsögðu Haggis sem verður rennt niður með The Glenlivet Founders Reserva.
Húsið opnar kl. 19:00 og kostar litlar 5000 kr á herlegheitin.
Hægt er að nálgast miða og frekari upplýsingar hjá Snorra Guðvarðssyni í síma 863-1419.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






