Vertu memm

Uncategorized @is

Burns Night á morgun á Norðlenska Barnum á Akureyri

Birting:

þann

Á morgun föstudaginn 22. janúar á sjálfan bóndaginn verður haldið svokallað Burns Night á Norðlenska Barnum á Akureyri.

Þetta kvöld er til heiðurs þjóðskáldi þeirra Skota Robert Burns og er þetta einstakt tækifæri fyrir áhugamenn um þjóðlegan mat og viský að eiga gott kvöld.

Dagskrá kvöldsins er þéttskipuð tónlistaratriðum, skemmtiatriðum, söng, viský og að sjálfsögðu Haggis sem verður rennt niður með The Glenlivet Founders Reserva.

Húsið opnar kl. 19:00 og kostar litlar 5000 kr á herlegheitin.

Hægt er að nálgast miða og frekari upplýsingar hjá Snorra Guðvarðssyni í síma 863-1419.

Burns Night á Norðlenska Barnum á Akureyri

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið