Uncategorized @is
Burns Night á morgun á Norðlenska Barnum á Akureyri
Á morgun föstudaginn 22. janúar á sjálfan bóndaginn verður haldið svokallað Burns Night á Norðlenska Barnum á Akureyri.
Þetta kvöld er til heiðurs þjóðskáldi þeirra Skota Robert Burns og er þetta einstakt tækifæri fyrir áhugamenn um þjóðlegan mat og viský að eiga gott kvöld.
Dagskrá kvöldsins er þéttskipuð tónlistaratriðum, skemmtiatriðum, söng, viský og að sjálfsögðu Haggis sem verður rennt niður með The Glenlivet Founders Reserva.
Húsið opnar kl. 19:00 og kostar litlar 5000 kr á herlegheitin.
Hægt er að nálgast miða og frekari upplýsingar hjá Snorra Guðvarðssyni í síma 863-1419.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit