Uncategorized @is
Burns Night á morgun á Norðlenska Barnum á Akureyri
Á morgun föstudaginn 22. janúar á sjálfan bóndaginn verður haldið svokallað Burns Night á Norðlenska Barnum á Akureyri.
Þetta kvöld er til heiðurs þjóðskáldi þeirra Skota Robert Burns og er þetta einstakt tækifæri fyrir áhugamenn um þjóðlegan mat og viský að eiga gott kvöld.
Dagskrá kvöldsins er þéttskipuð tónlistaratriðum, skemmtiatriðum, söng, viský og að sjálfsögðu Haggis sem verður rennt niður með The Glenlivet Founders Reserva.
Húsið opnar kl. 19:00 og kostar litlar 5000 kr á herlegheitin.
Hægt er að nálgast miða og frekari upplýsingar hjá Snorra Guðvarðssyni í síma 863-1419.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.