Freisting
Brunch-fundur Freistingar á Vox
Á sunnudaginn n.k. heldur Freisting fund á Vox kl. 13.30. Það á að taka út brunch-inn á Vox með trompi og ræða mörg spennandi og skemmtileg mál.
Árshátíðarnefndin er byrjuð á undirbúning og nú á eftir að velja úr möguleikum. Úr styrktarsjóði Freistingar er komið að árlegri úthlutun og nú gefst tækifæri á að styrkja rausnarlega gott málefni, þar sem sjóðurinn stendur vel eftir góða ávöxtun og geymslu.
Miklar og góðar breytingar hafa átt sér stað á vefsíðu klúbbsins og fleiri í vændum sem eiga að auka innlit og upplýsingaflæði til bransans.
Mætum öll í brunch
Stjórnin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó





