Freisting
Brunch-fundur Freistingar á Vox
Á sunnudaginn n.k. heldur Freisting fund á Vox kl. 13.30. Það á að taka út brunch-inn á Vox með trompi og ræða mörg spennandi og skemmtileg mál.
Árshátíðarnefndin er byrjuð á undirbúning og nú á eftir að velja úr möguleikum. Úr styrktarsjóði Freistingar er komið að árlegri úthlutun og nú gefst tækifæri á að styrkja rausnarlega gott málefni, þar sem sjóðurinn stendur vel eftir góða ávöxtun og geymslu.
Miklar og góðar breytingar hafa átt sér stað á vefsíðu klúbbsins og fleiri í vændum sem eiga að auka innlit og upplýsingaflæði til bransans.
Mætum öll í brunch
Stjórnin
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





