Heyrst Hefur
Brugghús og veitingastaður opnar við Vegamótastíg 4 | Þar sem Vegamót var áður til húsa
Eins og kunnugt er þá lokaði veitingastaðurinn Vegamót á Vegamótastíg 4 í Reykjavík í byrjun október, en ástæðan var vegna tíma- og plássfrekra framkvæmda fyrir framan staðinn vegna hótelbyggingar að Vegamótastíg 7 og 9. Síðar felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úr gildi byggingarleyfi fyrir hótelið og eru eigendur hótelsins að vinna að úrbótum.
Nú er unnið að því að breyta Vegamóta húsnæðinu sem er á tveimur hæðum og eru uppi hugmyndir að innrétta efri hæð sem bruggsvæði og koma fyrir aðstöðu til útiveitinga fyrir tæp 60 gesti á torgi framan við hús. Að auki verður áfram boðið upp á skemmtistað.
Mynd: úr safni og tengist fréttinni ekki beint

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum