Heyrst Hefur
Brugghús og veitingastaður opnar við Vegamótastíg 4 | Þar sem Vegamót var áður til húsa
Eins og kunnugt er þá lokaði veitingastaðurinn Vegamót á Vegamótastíg 4 í Reykjavík í byrjun október, en ástæðan var vegna tíma- og plássfrekra framkvæmda fyrir framan staðinn vegna hótelbyggingar að Vegamótastíg 7 og 9. Síðar felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úr gildi byggingarleyfi fyrir hótelið og eru eigendur hótelsins að vinna að úrbótum.
Nú er unnið að því að breyta Vegamóta húsnæðinu sem er á tveimur hæðum og eru uppi hugmyndir að innrétta efri hæð sem bruggsvæði og koma fyrir aðstöðu til útiveitinga fyrir tæp 60 gesti á torgi framan við hús. Að auki verður áfram boðið upp á skemmtistað.
Mynd: úr safni og tengist fréttinni ekki beint
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir