Heyrst Hefur
Brugghús og veitingastaður opnar við Vegamótastíg 4 | Þar sem Vegamót var áður til húsa
Eins og kunnugt er þá lokaði veitingastaðurinn Vegamót á Vegamótastíg 4 í Reykjavík í byrjun október, en ástæðan var vegna tíma- og plássfrekra framkvæmda fyrir framan staðinn vegna hótelbyggingar að Vegamótastíg 7 og 9. Síðar felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úr gildi byggingarleyfi fyrir hótelið og eru eigendur hótelsins að vinna að úrbótum.
Nú er unnið að því að breyta Vegamóta húsnæðinu sem er á tveimur hæðum og eru uppi hugmyndir að innrétta efri hæð sem bruggsvæði og koma fyrir aðstöðu til útiveitinga fyrir tæp 60 gesti á torgi framan við hús. Að auki verður áfram boðið upp á skemmtistað.
Mynd: úr safni og tengist fréttinni ekki beint
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






