Neminn
Brons til Íslands
Úrslit úr Norðurlandakeppni matreiðslu og framreiðslunema sem fram fór í matvælaskólanum í Dalum Uddannelsescenter í Odense dagana 18. og 19. apríl, urðu eftirfarandi:
Úrslit Matreiðslunemar
1.sæti Danmörk
2.sæti Noregur
3.sæti. Ísland
4 sæti. Svíþjóð
5 sæti. Finnland
Úrslit Framreiðslunemar
1.sæti Danmörk
2.sæti Noregur
3 sæti Svíþjóð
4.sæti Finnland
5.sæti Ísland
Löng hefð er fyrir keppninni en hún hófst fyrir 27 árum. Keppnin var hörð að þessu sinni. Eins og áður sagði, þá lenti ísland í þriðja sæti í keppni matreiðslunema og í fimmta sæti í keppni framreiðslunema.
Að þessu sinni var tvöfaldur sigur hjá Dönum en þeir unnu bæði keppni matreiðslu- og framreiðslunema.
Smellið hér til að skoða myndir frá ferðinni og keppninni.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni