Neminn
Brons til Íslands

Úrslit úr Norðurlandakeppni matreiðslu og framreiðslunema sem fram fór í matvælaskólanum í Dalum Uddannelsescenter í Odense dagana 18. og 19. apríl, urðu eftirfarandi:
Úrslit Matreiðslunemar
1.sæti Danmörk
2.sæti Noregur
3.sæti. Ísland
4 sæti. Svíþjóð
5 sæti. Finnland
Úrslit Framreiðslunemar
1.sæti Danmörk
2.sæti Noregur
3 sæti Svíþjóð
4.sæti Finnland
5.sæti Ísland
Löng hefð er fyrir keppninni en hún hófst fyrir 27 árum. Keppnin var hörð að þessu sinni. Eins og áður sagði, þá lenti ísland í þriðja sæti í keppni matreiðslunema og í fimmta sæti í keppni framreiðslunema.
Að þessu sinni var tvöfaldur sigur hjá Dönum en þeir unnu bæði keppni matreiðslu- og framreiðslunema.
Smellið hér til að skoða myndir frá ferðinni og keppninni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





