Neminn
Brons til Íslands
Úrslit úr Norðurlandakeppni matreiðslu og framreiðslunema sem fram fór í matvælaskólanum í Dalum Uddannelsescenter í Odense dagana 18. og 19. apríl, urðu eftirfarandi:
Úrslit Matreiðslunemar
1.sæti Danmörk
2.sæti Noregur
3.sæti. Ísland
4 sæti. Svíþjóð
5 sæti. Finnland
Úrslit Framreiðslunemar
1.sæti Danmörk
2.sæti Noregur
3 sæti Svíþjóð
4.sæti Finnland
5.sæti Ísland
Löng hefð er fyrir keppninni en hún hófst fyrir 27 árum. Keppnin var hörð að þessu sinni. Eins og áður sagði, þá lenti ísland í þriðja sæti í keppni matreiðslunema og í fimmta sæti í keppni framreiðslunema.
Að þessu sinni var tvöfaldur sigur hjá Dönum en þeir unnu bæði keppni matreiðslu- og framreiðslunema.
Smellið hér til að skoða myndir frá ferðinni og keppninni.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu