Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Brixton og Siggi Chef henda í „blokk partý“ á Menningarnótt

Birting:

þann

Siggi Chef - Sigurður Gunnlaugsson

Sigurður Gunnlaugsson, betur þekktur sem Siggi Chef, tekur við verðlaunum á Götubitahátíðinni 2024

“Besti Götubiti Íslands 2024” Siggi Chef og Brixton ætla að henda í svakalegt „blokk partý“ í portinu við Tryggvagötu 20 á Menningarnótt, 24. ágúst.

Siggi Chef hreppti nýlega titilinn „Besti Götubiti Íslands 2024“, þar sem hann bauð uppá „Chopped brisket slider, birria style“ og verður þessi réttur í boði á viðburðinum. Siggi er jafnframt yfirkokkur á Brixton, en það er nýtt veitingakonsept sem mun opna á næstu vikum.

Siggi Chef - Sigurður Gunnlaugsson

Loksins gefst fólki tækifæri á að smakka “Besta Götubita Íslands 2024” á Menningarnótt. Kveikt verður á grillinu uppúr klukkan 15.00 og það verður frábær tónlistardagskrá fram eftir degi. Kjöt, reykur, bjór, tónlist, plötusnúðar, Eternal Sound system og er lofað heljarinnar partý.

Siggi Chef - Sigurður Gunnlaugsson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið