Viðtöl, örfréttir & frumraun
Brixton og Siggi Chef henda í „blokk partý“ á Menningarnótt
“Besti Götubiti Íslands 2024” Siggi Chef og Brixton ætla að henda í svakalegt „blokk partý“ í portinu við Tryggvagötu 20 á Menningarnótt, 24. ágúst.
Siggi Chef hreppti nýlega titilinn „Besti Götubiti Íslands 2024“, þar sem hann bauð uppá „Chopped brisket slider, birria style“ og verður þessi réttur í boði á viðburðinum. Siggi er jafnframt yfirkokkur á Brixton, en það er nýtt veitingakonsept sem mun opna á næstu vikum.
Loksins gefst fólki tækifæri á að smakka “Besta Götubita Íslands 2024” á Menningarnótt. Kveikt verður á grillinu uppúr klukkan 15.00 og það verður frábær tónlistardagskrá fram eftir degi. Kjöt, reykur, bjór, tónlist, plötusnúðar, Eternal Sound system og er lofað heljarinnar partý.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin