Freisting
Breskir dagar á Grand hótel Reykjavík
Simon Rogers
Dagana 6. – 12. maí verða Breskir dagar á Grand hótel Reykjavík. Grand hótel fær til sín vinsælan breskan matreiðslumann frá Hull í Yorkshire, Simon Rogers.
Simon Rogers hefur unnið með nokkrum af færustu matreiðslumeisturum í heimi og rekur nú sinn eiginn veitingastað, The Boars Nest, í hafnarborginni Hull í austur Yorkshire þar sem hann er fæddur og uppalinn.
Veitingastaðurinn hefur verið kenndur við rauðu Michelin bókina, Good Food Guide og AA Rosette, frá því hann opnaði árið 2004.
Simon er einn af fremstu matreiðslumönnum í Yorkshire og mjög vinsæll í sínu heimalandi.
Á Bresku dögunum verður ekta breskur brunch í boði og einnig girnilegur a la carte matseðill að hætti Simon Rogers.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?