Freisting
Breskir dagar á Grand hótel Reykjavík
Simon Rogers
Dagana 6. – 12. maí verða Breskir dagar á Grand hótel Reykjavík. Grand hótel fær til sín vinsælan breskan matreiðslumann frá Hull í Yorkshire, Simon Rogers.
Simon Rogers hefur unnið með nokkrum af færustu matreiðslumeisturum í heimi og rekur nú sinn eiginn veitingastað, The Boars Nest, í hafnarborginni Hull í austur Yorkshire þar sem hann er fæddur og uppalinn.
Veitingastaðurinn hefur verið kenndur við rauðu Michelin bókina, Good Food Guide og AA Rosette, frá því hann opnaði árið 2004.
Simon er einn af fremstu matreiðslumönnum í Yorkshire og mjög vinsæll í sínu heimalandi.
Á Bresku dögunum verður ekta breskur brunch í boði og einnig girnilegur a la carte matseðill að hætti Simon Rogers.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata