Freisting
Breskir dagar á Grand hótel Reykjavík

Simon Rogers
Dagana 6. – 12. maí verða Breskir dagar á Grand hótel Reykjavík. Grand hótel fær til sín vinsælan breskan matreiðslumann frá Hull í Yorkshire, Simon Rogers.
Simon Rogers hefur unnið með nokkrum af færustu matreiðslumeisturum í heimi og rekur nú sinn eiginn veitingastað, The Boars Nest, í hafnarborginni Hull í austur Yorkshire þar sem hann er fæddur og uppalinn.
Veitingastaðurinn hefur verið kenndur við rauðu Michelin bókina, Good Food Guide og AA Rosette, frá því hann opnaði árið 2004.
Simon er einn af fremstu matreiðslumönnum í Yorkshire og mjög vinsæll í sínu heimalandi.
Á Bresku dögunum verður ekta breskur brunch í boði og einnig girnilegur a la carte matseðill að hætti Simon Rogers.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





