Freisting
Breskir dagar á Grand hótel Reykjavík
Simon Rogers
Dagana 6. – 12. maí verða Breskir dagar á Grand hótel Reykjavík. Grand hótel fær til sín vinsælan breskan matreiðslumann frá Hull í Yorkshire, Simon Rogers.
Simon Rogers hefur unnið með nokkrum af færustu matreiðslumeisturum í heimi og rekur nú sinn eiginn veitingastað, The Boars Nest, í hafnarborginni Hull í austur Yorkshire þar sem hann er fæddur og uppalinn.
Veitingastaðurinn hefur verið kenndur við rauðu Michelin bókina, Good Food Guide og AA Rosette, frá því hann opnaði árið 2004.
Simon er einn af fremstu matreiðslumönnum í Yorkshire og mjög vinsæll í sínu heimalandi.
Á Bresku dögunum verður ekta breskur brunch í boði og einnig girnilegur a la carte matseðill að hætti Simon Rogers.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu