Freisting
Breskir dagar á Grand hótel Reykjavík

Simon Rogers
Dagana 6. – 12. maí verða Breskir dagar á Grand hótel Reykjavík. Grand hótel fær til sín vinsælan breskan matreiðslumann frá Hull í Yorkshire, Simon Rogers.
Simon Rogers hefur unnið með nokkrum af færustu matreiðslumeisturum í heimi og rekur nú sinn eiginn veitingastað, The Boars Nest, í hafnarborginni Hull í austur Yorkshire þar sem hann er fæddur og uppalinn.
Veitingastaðurinn hefur verið kenndur við rauðu Michelin bókina, Good Food Guide og AA Rosette, frá því hann opnaði árið 2004.
Simon er einn af fremstu matreiðslumönnum í Yorkshire og mjög vinsæll í sínu heimalandi.
Á Bresku dögunum verður ekta breskur brunch í boði og einnig girnilegur a la carte matseðill að hætti Simon Rogers.
-
Bocuse d´Or12 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar1 dagur síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar





