Uncategorized
Breska Akademían um Mat og Vín velur Vínþjón ársins 2008
Gearoid Devaney Vínþjónn hjá Tom Eikens´, Michelin stjörnu stað í London, hefur unnið keppnina um vínþjón ársins, árið 2008.
Keppnin var nú haldin í 28. skipti og í úrslitunum keppti Gearoid við Isa Bal frá The Fat Duck og Cyrill Thevenet frá Hótel du Vin, og hafði betur eins og áður var sagt.
Keppnin fólst í:
-
Blindsmakki.
-
Útskýringar og meðmæling við val á mat og víni.
-
Leiðrétta vínseðla.
-
Hella kampavíni úr Magnum flösku í 16 glös og hafa jafnt í þeim öllum og flöskuna tóma.
Dómarar voru Matt Wilkin forstjóri bresku Akademíunnar um mat og vín, vinningshafinn frá 2006 Claire Thevenot hjá Malmaison Group og sem yfirdómari var Gerard Basset.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar