Uncategorized
Breska Akademían um Mat og Vín velur Vínþjón ársins 2008

Gearoid Devaney Vínþjónn hjá Tom Eikens´, Michelin stjörnu stað í London, hefur unnið keppnina um vínþjón ársins, árið 2008.
Keppnin var nú haldin í 28. skipti og í úrslitunum keppti Gearoid við Isa Bal frá The Fat Duck og Cyrill Thevenet frá Hótel du Vin, og hafði betur eins og áður var sagt.
Keppnin fólst í:
-
Blindsmakki.
-
Útskýringar og meðmæling við val á mat og víni.
-
Leiðrétta vínseðla.
-
Hella kampavíni úr Magnum flösku í 16 glös og hafa jafnt í þeim öllum og flöskuna tóma.
Dómarar voru Matt Wilkin forstjóri bresku Akademíunnar um mat og vín, vinningshafinn frá 2006 Claire Thevenot hjá Malmaison Group og sem yfirdómari var Gerard Basset.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





