Vertu memm

Uncategorized

Breska Akademían um Mat og Vín velur Vínþjón ársins 2008

Birting:

þann

Gearoid Devaney

Gearoid Devaney Vínþjónn hjá Tom Eikens´, Michelin stjörnu stað í London, hefur unnið keppnina um vínþjón ársins, árið 2008.

Keppnin var nú haldin í 28. skipti og í úrslitunum keppti Gearoid við Isa Bal frá The Fat Duck og Cyrill Thevenet frá Hótel du Vin, og hafði betur eins og áður var sagt.

Keppnin fólst í:

  1. Blindsmakki.
  2. Útskýringar og meðmæling við val á mat og víni.
  3. Leiðrétta vínseðla.
  4. Hella kampavíni úr Magnum flösku í 16 glös og hafa jafnt í þeim öllum og flöskuna tóma.

Dómarar voru Matt Wilkin forstjóri bresku Akademíunnar um mat og vín, vinningshafinn frá 2006 Claire Thevenot hjá Malmaison Group og sem yfirdómari var Gerard Basset.

/Sverrir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið