Uncategorized
Breska Akademían um Mat og Vín velur Vínþjón ársins 2008
Gearoid Devaney Vínþjónn hjá Tom Eikens´, Michelin stjörnu stað í London, hefur unnið keppnina um vínþjón ársins, árið 2008.
Keppnin var nú haldin í 28. skipti og í úrslitunum keppti Gearoid við Isa Bal frá The Fat Duck og Cyrill Thevenet frá Hótel du Vin, og hafði betur eins og áður var sagt.
Keppnin fólst í:
-
Blindsmakki.
-
Útskýringar og meðmæling við val á mat og víni.
-
Leiðrétta vínseðla.
-
Hella kampavíni úr Magnum flösku í 16 glös og hafa jafnt í þeim öllum og flöskuna tóma.
Dómarar voru Matt Wilkin forstjóri bresku Akademíunnar um mat og vín, vinningshafinn frá 2006 Claire Thevenot hjá Malmaison Group og sem yfirdómari var Gerard Basset.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu