Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Brauð & Co opnar nýtt bakarí í húsnæði Gló í Fákafeni

Á Gló í Fákafeni er að finna heilan heim af Glóandi næringu. Fallegur veitingastaður þar sem hægt er að gæða sér á heilsusamlegum réttum, ásamt því að versla inn til heimilisins eða bara njóta augnabliksins með rjúkandi kaffibolla og sneið af himneskri köku.
Súrdeigsbakaríið Brauð & co mun fyrir páska opna nýtt bakarí í húsnæði Gló í Fákafeni. Er það annar staðurinn sem fyrirtækið opnar en frá ársbyrjun 2016 hefur það rekið bakarí að Frakkastíg 16 í miðborg Reykjavíkur.
Þetta og nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is.
Mynd: glo.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu





