Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Brauð & Co opnar nýtt bakarí í húsnæði Gló í Fákafeni

Á Gló í Fákafeni er að finna heilan heim af Glóandi næringu. Fallegur veitingastaður þar sem hægt er að gæða sér á heilsusamlegum réttum, ásamt því að versla inn til heimilisins eða bara njóta augnabliksins með rjúkandi kaffibolla og sneið af himneskri köku.
Súrdeigsbakaríið Brauð & co mun fyrir páska opna nýtt bakarí í húsnæði Gló í Fákafeni. Er það annar staðurinn sem fyrirtækið opnar en frá ársbyrjun 2016 hefur það rekið bakarí að Frakkastíg 16 í miðborg Reykjavíkur.
Þetta og nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is.
Mynd: glo.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt5 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum