Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bóndadagurinn – Magnús á Réttinum: „Við þurftum að fara á byrjunarreit aftur…“ – Myndband
Bóndadagurinn er í dag og markar upphaf Þorra og þá borða Íslendingar þorramat, súra hrútspunga, svið og íslenskan gamaldags mat.
Á Suðurnesjum hafa nokkur þúsund manns sótt vinsæl þorrablót undanfarin ár. Þau verða hvergi núna en líkalega verða nokkur miklu minni í heimahúsum.
Einn þeirra sem þarf að hjálpa til í því er Magnús Þórisson matreiðslumeistari og hans fólk á Réttinum í Keflavík. Hann setti þorramat í trog og tók á móti sjónvarpsmönnum Víkurfrétta með súrum pungum.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vörukynning Garra á Akureyri