Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bóndadagurinn – Magnús á Réttinum: „Við þurftum að fara á byrjunarreit aftur…“ – Myndband
Bóndadagurinn er í dag og markar upphaf Þorra og þá borða Íslendingar þorramat, súra hrútspunga, svið og íslenskan gamaldags mat.
Á Suðurnesjum hafa nokkur þúsund manns sótt vinsæl þorrablót undanfarin ár. Þau verða hvergi núna en líkalega verða nokkur miklu minni í heimahúsum.
Einn þeirra sem þarf að hjálpa til í því er Magnús Þórisson matreiðslumeistari og hans fólk á Réttinum í Keflavík. Hann setti þorramat í trog og tók á móti sjónvarpsmönnum Víkurfrétta með súrum pungum.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt1 dagur síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






